Heimir: Öðruvísi bragur á Finnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tala af virðingu um andstæðings morgundagsins. „Svo er svolítið öðruvísi bragur á þeim. Þeir eru ekki jafn varnarsinnaðir og þá,“ svaraði Heimir þegar Arnar Björnsson spurði hann út í muninn á finnska liðinu og nú og fyrir ári. Ísland vann þá nauman 3-2 sigur á Laugardalsvelli. „Þeir hafa fært sig framar og eru með yngri og frískari menn. Þeir hafa engu að tapa og við verðum að vera tilbúnir fyrir allt sem þeir henda í okkur.“ Aron Einar segir að leikurinn á morgun verði erfiður. „Þeir eru ekki að fara að gefa okkur neitt eftir. Þetta verður barátta og kannski smá miðjuhnoð. Við þurfum að stjórna leiknum betur en síðast og fara hraðar upp þegar tækifæri gefst. Þeir eru skipulagðir og þéttir til baka þegar þeir vilja það,“ sagði Aron Einar. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í dag í síðasta sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere á morgun. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tala af virðingu um andstæðings morgundagsins. „Svo er svolítið öðruvísi bragur á þeim. Þeir eru ekki jafn varnarsinnaðir og þá,“ svaraði Heimir þegar Arnar Björnsson spurði hann út í muninn á finnska liðinu og nú og fyrir ári. Ísland vann þá nauman 3-2 sigur á Laugardalsvelli. „Þeir hafa fært sig framar og eru með yngri og frískari menn. Þeir hafa engu að tapa og við verðum að vera tilbúnir fyrir allt sem þeir henda í okkur.“ Aron Einar segir að leikurinn á morgun verði erfiður. „Þeir eru ekki að fara að gefa okkur neitt eftir. Þetta verður barátta og kannski smá miðjuhnoð. Við þurfum að stjórna leiknum betur en síðast og fara hraðar upp þegar tækifæri gefst. Þeir eru skipulagðir og þéttir til baka þegar þeir vilja það,“ sagði Aron Einar. Viðtölin má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00 Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00 Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51 Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00 Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00 Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Jón Daði: Allt eða ekkert Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins í knattspyrnu, byrjar vel hjá félagi sínu Reading í ensku B-deildinni. Jón Daði skoraði í sínum fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. 1. september 2017 11:00
Fimm manna körfuboltalið Heimis: "Kári væri undir körfunni því hann er hávaxinn og frekur" Skúli Sigurðsson á vefsíðunni Karfan.is tók skemmtilegt viðtal við landsliðsþjálfarann í knattspyrnu, Heimir Hallgrímsson. 1. september 2017 20:00
Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun. 1. september 2017 09:51
Var hátt uppi eftir EM Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham. 1. september 2017 07:00
Arnór Ingvi: Höfum farið yfir hversu heppnir við vorum Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að ekkert vanmet sé í íslenska hópnum fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum á morgun. 1. september 2017 13:00
Hörður Björgvin: Væri ekki verra að skora í 1-0 sigurleik Hörður Björgvin Magnússon ætlar að einbeita sér að landsliðinu þó svo að hlutirnir gangi ekki að óskum með félagsliðinu. 1. september 2017 15:15