Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 14:40 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í 20. sæti á einu höggi undir pari. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson eru staddir úti í Evian í Frakklandi og fylgjast grannt með gangi mála hjá Ólafíu. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá öll högg Ólafíu á fyrstu sex holunum. Hún byrjaði á því að ná skolla, fékk svo tvö pör áður en hún náði þremur fuglum í röð.Með því að smella hér má fylgjast með beinni lýsingu frá Evian-meistaramótinu. Bein útsending frá Evian-meistaramótinu stendur nú yfir á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. 15. september 2017 09:06 Í beinni: Ólafía keppir á síðasta stórmóti ársins Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. Þegar þetta er skrifað er Ólafía í 20. sæti á einu höggi undir pari. Þorsteinn Hallgrímsson og Friðrik Þór Halldórsson eru staddir úti í Evian í Frakklandi og fylgjast grannt með gangi mála hjá Ólafíu. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá öll högg Ólafíu á fyrstu sex holunum. Hún byrjaði á því að ná skolla, fékk svo tvö pör áður en hún náði þremur fuglum í röð.Með því að smella hér má fylgjast með beinni lýsingu frá Evian-meistaramótinu. Bein útsending frá Evian-meistaramótinu stendur nú yfir á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. 15. september 2017 09:06 Í beinni: Ólafía keppir á síðasta stórmóti ársins Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. 15. september 2017 09:06
Í beinni: Ólafía keppir á síðasta stórmóti ársins Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15