Nýjasti þáttur South Park gaf snjalltækjum dónalegar skipanir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2017 14:20 Cartman skemmti sér vel með hjálp Alexu og Siri. Vísir/Comedy Central Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. Í þættinum fiktar Cartman, ein af aðalpersónum þáttanna, með snjalltæki sem búa yfir stafrænum aðstoðarmönunm sem geta tekið á móti skipunum. Slík snjalltæki má finna á æ fleiri heimilum og telja ýmsir að innan nokkurra ára verði slík tæki að finna á velflestum heimilum.Á vef Mashable kemur fram að þeir sem horfðu á þáttinn á sama tíma og kveikt var á samskonar snjalltækjum á heimili þeirra hafi lent í því að snjalltækin svöruðu skipunum Cartman úr þættinum. Cartman, sem þekktur er fyrir óheflað málfar, skipaði Alexu, stafrænum aðstoðarmanni sem finna má í græjum frá Amazon, að gera ýmsa óviðurkvæmilega hluti. Þá skipaði Cartman Alexu til að mynda að bæta hárugum pungum á lista yfir hvað ætti að versla í búð. Hafa fjölmargir áhorfendur þáttanna greint frá því að nú séu hárugir pungar, ásamt ýmsu öðru vafasömu, á lista yfir það sem versla skuli inn fyrir vikuna, þökk sé Cartman og samskiptum hans við Alexu í þáttunum. Dæmi um slíkt má sjá hér fyrir neðan.We have an Alexa and a Google Home and South Park repeatedly screwed with both of them tonight.— Jeff S. (@tinmanic) September 14, 2017 Who else's Alexa's keep going off every time Cartman says something on the Alexa during this South Park episode #SouthPark21 pic.twitter.com/strwnTST23— Kenny Eaton (@Kenny_623) September 14, 2017 Thanks @SouthPark #alexa pic.twitter.com/c1wfUKTzhS— Erica (@ErockaRobot) September 14, 2017 @SouthPark @ComedyCentral whoa interactive #Cartman #AmazonEcho TV! #SouthPark21 #Alexa pic.twitter.com/zPYTTBuYxA— Devon Simpson (@DevonTheDude530) September 14, 2017 My Alexa put titty chips on my shopping list and said some pretty colorful things. Haven't laughed that hard on a while. #tittychips pic.twitter.com/IumPMXZK0I— Tom Corson (@DynastyInfidel) September 14, 2017 Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. 3. nóvember 2016 07:00 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3. mars 2017 07:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrsti þáttur 21. þáttaraðar South Park var sýndur í gær. Svo virðist sem að línur úr þættinum hafi gefið snjalltækjum á borð við Google Home og Alexu frá Amazon ýmsar dónalegar skipanir. Í þættinum fiktar Cartman, ein af aðalpersónum þáttanna, með snjalltæki sem búa yfir stafrænum aðstoðarmönunm sem geta tekið á móti skipunum. Slík snjalltæki má finna á æ fleiri heimilum og telja ýmsir að innan nokkurra ára verði slík tæki að finna á velflestum heimilum.Á vef Mashable kemur fram að þeir sem horfðu á þáttinn á sama tíma og kveikt var á samskonar snjalltækjum á heimili þeirra hafi lent í því að snjalltækin svöruðu skipunum Cartman úr þættinum. Cartman, sem þekktur er fyrir óheflað málfar, skipaði Alexu, stafrænum aðstoðarmanni sem finna má í græjum frá Amazon, að gera ýmsa óviðurkvæmilega hluti. Þá skipaði Cartman Alexu til að mynda að bæta hárugum pungum á lista yfir hvað ætti að versla í búð. Hafa fjölmargir áhorfendur þáttanna greint frá því að nú séu hárugir pungar, ásamt ýmsu öðru vafasömu, á lista yfir það sem versla skuli inn fyrir vikuna, þökk sé Cartman og samskiptum hans við Alexu í þáttunum. Dæmi um slíkt má sjá hér fyrir neðan.We have an Alexa and a Google Home and South Park repeatedly screwed with both of them tonight.— Jeff S. (@tinmanic) September 14, 2017 Who else's Alexa's keep going off every time Cartman says something on the Alexa during this South Park episode #SouthPark21 pic.twitter.com/strwnTST23— Kenny Eaton (@Kenny_623) September 14, 2017 Thanks @SouthPark #alexa pic.twitter.com/c1wfUKTzhS— Erica (@ErockaRobot) September 14, 2017 @SouthPark @ComedyCentral whoa interactive #Cartman #AmazonEcho TV! #SouthPark21 #Alexa pic.twitter.com/zPYTTBuYxA— Devon Simpson (@DevonTheDude530) September 14, 2017 My Alexa put titty chips on my shopping list and said some pretty colorful things. Haven't laughed that hard on a while. #tittychips pic.twitter.com/IumPMXZK0I— Tom Corson (@DynastyInfidel) September 14, 2017
Tengdar fréttir Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15 Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. 3. nóvember 2016 07:00 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45 Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3. mars 2017 07:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Íslenska á tölvuöld: Nýjasta vara Amazon talar íslensku með hjálp Dóru og Karls Talgervlarnir Dóra og Karl eru nú í aðalhlutverki hjá Amazon sem kynnti í gær nýja þjónustu, Amazon Polly. Polly getur tekið texta og lesið á lýtalausri íslensku. 2. desember 2016 12:15
Snjallsíminn notaður til að stýra húsinu Sífellt fleiri snjalltæki koma á markað fyrir heimili. 3. nóvember 2016 07:00
Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45
Google Assistant í fleiri síma Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum. 3. mars 2017 07:00