Þingfundi ítrekað frestað Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2017 21:39 Ljóst er að þingfundur gæti dregist ansi langt fram á nótt ef ljúka á þingstörfum fyrir morgundaginn. Vísir/Vilhelm Þingfundi var frestað rétt fyrir klukkan 19 í kvöld og átti honum að vera framhaldið klukkan 21. Þá steig Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti varaforseti þingsins, í pontu og frestaði fundinum til klukkan 21:30. Þegar fundurinn átti að halda áfram nú klukkan hálf tíu steig Steingrímur aftur í pontu og tilkynnti að fundinum væri frestað um minnst hálfa klukkustund til viðbótar, eða til klukkan 22. Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og á enn eftir að afgreiða frumvarp um breytingar á útlendingalögum sem tryggja eiga rétt barna sem eru hælisleitendur til að vera áfram á Íslandi. Frumvarpið er hins vegar með takmarkaðan gildistíma og því þarf nýtt þing að taka málið fyrir þegar það kemur saman til að gera varanlegar breytingar á útlendingalögunum. Þá á einnig eftir að afgreiða frumvarp um afnám ákvæða í lögum um uppreist æru. Málin tvö þurfa að fara í gengum þrjár umræður og hljóta afgreiðslur í nefndum áður en þau verða að lögum en þau hafa einungis farið í gegnum fyrstu umræðu. Ljóst er því að þingfundur gæti dregist ansi langt fram á nótt ef ljúka á þingstörfum fyrir morgundaginn. Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var hins vegar felld við upphaf þingfundar í dag. Ansi hart var tekist á um tillöguna á Alþingi og létu nokkrir þingmenn þung orð falla. Alþingi Tengdar fréttir Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26. september 2017 13:15 Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26. september 2017 12:41 Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26. september 2017 16:24 Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26. september 2017 14:45 Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26. september 2017 18:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Þingfundi var frestað rétt fyrir klukkan 19 í kvöld og átti honum að vera framhaldið klukkan 21. Þá steig Steingrímur J. Sigfússon, fyrsti varaforseti þingsins, í pontu og frestaði fundinum til klukkan 21:30. Þegar fundurinn átti að halda áfram nú klukkan hálf tíu steig Steingrímur aftur í pontu og tilkynnti að fundinum væri frestað um minnst hálfa klukkustund til viðbótar, eða til klukkan 22. Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og á enn eftir að afgreiða frumvarp um breytingar á útlendingalögum sem tryggja eiga rétt barna sem eru hælisleitendur til að vera áfram á Íslandi. Frumvarpið er hins vegar með takmarkaðan gildistíma og því þarf nýtt þing að taka málið fyrir þegar það kemur saman til að gera varanlegar breytingar á útlendingalögunum. Þá á einnig eftir að afgreiða frumvarp um afnám ákvæða í lögum um uppreist æru. Málin tvö þurfa að fara í gengum þrjár umræður og hljóta afgreiðslur í nefndum áður en þau verða að lögum en þau hafa einungis farið í gegnum fyrstu umræðu. Ljóst er því að þingfundur gæti dregist ansi langt fram á nótt ef ljúka á þingstörfum fyrir morgundaginn. Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var hins vegar felld við upphaf þingfundar í dag. Ansi hart var tekist á um tillöguna á Alþingi og létu nokkrir þingmenn þung orð falla.
Alþingi Tengdar fréttir Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26. september 2017 13:15 Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26. september 2017 12:41 Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26. september 2017 16:24 Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26. september 2017 14:45 Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26. september 2017 18:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Sjá meira
Bráðabirgðalögin munu tryggja Mary, Haniye og fleiri börnum efnislega meðferð Allir flokkar standa saman að breytingum á lögum um útlendinga að frátöldum Sjálfstæðisflokknum. 26. september 2017 13:15
Reiknað með að síðasti þingfundur fyrir kosningar verði langur Stefnt er að því að Alþingi ljúki störfum í dag og dregst þingfundur væntanlega fram á kvöld. Þrjár umræður þurfa að eiga sér stað um þrjú frumvörp og Píratar og Samfylkingin munu reyna að fá stjórnarskrána setta á dagskrá fundarins. 26. september 2017 12:41
Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26. september 2017 16:24
Hart tekist á við upphaf þingfundar: „Allar þessar ásakanir eru rakalausar árásir í aðdraganda kosninga“ Tillaga Pírata um að breytingar yrðu gerðar á dagskrá þingfundar í dag svo taka mætti fyrir frumvarp þeirra til stjórnarskipunarlaga er varðar breytingu á stjórnarskránni var felld við upphaf þingfundar í dag. 26. september 2017 14:45
Oddný klökk í ræðustól þegar hún ræddi um uppreist æru "Í huga fólksins í landinu stóðu konurnar eftir varnarlausar. Unglingsstúlkur og fimm ára stúlkubarn sem urðu fyrir hræðilegum glæp sem aldrei fyrnist í þeirra huga.“ 26. september 2017 18:58