Messi er magnaður en þessir tveir skora samt örar fyrir sín lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 10:00 Paulo Dybala. Vísir/Getty Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Messi er búinn að skora 9 mörk í fyrstu sex umferðunum og hefur skorað á aðeins klukkutíma fresti. Hann nær samt ekki tölfræði tveggja leikmanna. Juventus-maðurinn og landi Lionel Messi, Paulo Dybala, hefur þegar skorað 10 mörk í 6 leikjum í ítölsku deildinni en hann er að skora á 47 mínútna fresti sem er ótrúleg tölfræði. Franska liðið Mónakó seldi nær alla stjörnuleikmenn liðsins frá spútnikliði Evrópu í fyrra en Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur nær haldið uppi sóknarleik liðsins í upphafi leiktíðar. Falcao hefur skorað á 52 mínútna fresti eða ellefu mörk í aðeins sjö leikjum. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Borussia Dortmund er síðan í fjórða sæti á listanum sem má sjá hér fyrir neðan. Það vekur athygli á margir leikmenn úr ítölsku deildinni eru meðal hæstu manna en efstur úr ensku úrvalsdeildinni er Alvaro Morata hjá Chelsea sem hefur skorað á 76 mínútna fresti í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Morata er rétt á undan Sergio Aguero hjá Manchester City en þriðji í ensku úrvalsdeildinni er síðan Manchester United maðurinn Romelu Lukaku.Fæstar mínútur milli marka í bestu deildum Evrópu (BBC tók saman) Paulo Dybala, Juventus 47 mínútur milli marka (10 mörk í 6 leikjum) Radamel Falcao, Mónakó 52 mínútur milli marka (11 mörk í 7 leikjum) Lionel Messi, Barcelona 60 mínútur milli marka (9 mörk í 6 leikjum) Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund 67 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Ciro Immobile, Lazio 68 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Edin Dzeko, Roma 72 mínútur milli marka (6 mörk í 5 leikjum) Robert Lewandowski, Bayern München 74 mínútur milli marka (7 mörk í 6 leikjum) Dries Mertens, Napoli 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Alvaro Morata, Chelsea 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Sergio Aguero, Manchester City 78 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Edinson Cavani, Paris Saint Germain 87 mínútur milli marka (7 mörk í 7 leikjum) Mauro Icardi , Internazionale 89 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Romelu Lukaku, Manchester United 90 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira
Lionel Messi hefur verið magnaður að vanda með Barcelona í fyrstu umferðum spænsku deildarinnar en þrátt fyrir öll mörkin hans Messi eru tveir leikmenn í bestu deildum Evrópu með betri tölfræði. Messi er búinn að skora 9 mörk í fyrstu sex umferðunum og hefur skorað á aðeins klukkutíma fresti. Hann nær samt ekki tölfræði tveggja leikmanna. Juventus-maðurinn og landi Lionel Messi, Paulo Dybala, hefur þegar skorað 10 mörk í 6 leikjum í ítölsku deildinni en hann er að skora á 47 mínútna fresti sem er ótrúleg tölfræði. Franska liðið Mónakó seldi nær alla stjörnuleikmenn liðsins frá spútnikliði Evrópu í fyrra en Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao hefur nær haldið uppi sóknarleik liðsins í upphafi leiktíðar. Falcao hefur skorað á 52 mínútna fresti eða ellefu mörk í aðeins sjö leikjum. Pierre-Emerick Aubameyang hjá Borussia Dortmund er síðan í fjórða sæti á listanum sem má sjá hér fyrir neðan. Það vekur athygli á margir leikmenn úr ítölsku deildinni eru meðal hæstu manna en efstur úr ensku úrvalsdeildinni er Alvaro Morata hjá Chelsea sem hefur skorað á 76 mínútna fresti í fyrstu sex leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Morata er rétt á undan Sergio Aguero hjá Manchester City en þriðji í ensku úrvalsdeildinni er síðan Manchester United maðurinn Romelu Lukaku.Fæstar mínútur milli marka í bestu deildum Evrópu (BBC tók saman) Paulo Dybala, Juventus 47 mínútur milli marka (10 mörk í 6 leikjum) Radamel Falcao, Mónakó 52 mínútur milli marka (11 mörk í 7 leikjum) Lionel Messi, Barcelona 60 mínútur milli marka (9 mörk í 6 leikjum) Pierre-Emerick Aubameyang, Dortmund 67 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Ciro Immobile, Lazio 68 mínútur milli marka (8 mörk í 6 leikjum) Edin Dzeko, Roma 72 mínútur milli marka (6 mörk í 5 leikjum) Robert Lewandowski, Bayern München 74 mínútur milli marka (7 mörk í 6 leikjum) Dries Mertens, Napoli 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Alvaro Morata, Chelsea 76 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Sergio Aguero, Manchester City 78 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Edinson Cavani, Paris Saint Germain 87 mínútur milli marka (7 mörk í 7 leikjum) Mauro Icardi , Internazionale 89 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum) Romelu Lukaku, Manchester United 90 mínútur milli marka (6 mörk í 6 leikjum)
Enski boltinn Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Sjá meira