Níkaragva ætlar að skilja Bandaríkin og Sýrland ein utan Parísarsamkomulagsins Kjartan Kjartansson skrifar 21. september 2017 11:56 Gamli sandínistinn Daniel Ortega er forseti Níkaragva. Ríkisstjórn Níkaragva hefur tilkynnt að hún hyggist skrifa undir Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Verði af því munu Bandaríkin og Sýrland standa ein ríkja heims utan samkomulagsins. Daniel Ortega, forseti Níkaragva, sagði á mánudag að hann hygðist skrifa undir samkomulagið til að „sýna samstöðu“ með ríkjum sem verða fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga í Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Karíbahafi. „Við munum brátt taka þátt, við munum skrifa undir Parísarsamkomulagið. Við höfum þegar átt fundi til að ræða málið og við höfum þegar áætlað aðild Níkaragva,“ sagði Ortega. Mið-Ameríkuríkið tók upphaflega ekki þátt í samkomulaginu sögulega þar sem þarlend stjórnvöld töldu það ekki ganga nógu langt í að berjast gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Sýrland tók ekki þátt í viðræðum fyrir Parísarsamkomulagið árið 2015 en þar hefur blóðugt borgarastríð geisað frá 2011. Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í sumar að hún hygðist draga sig út úr samkomulaginu. Það getur hún þó ekki gert formlega fyrr en í nóvember árið 2019 og tekur útgöngutímabilið þá eitt ár, samkvæmt frétt Newsweek. Loftslagsmál Tengdar fréttir Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Ríkisstjórn Níkaragva hefur tilkynnt að hún hyggist skrifa undir Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum. Verði af því munu Bandaríkin og Sýrland standa ein ríkja heims utan samkomulagsins. Daniel Ortega, forseti Níkaragva, sagði á mánudag að hann hygðist skrifa undir samkomulagið til að „sýna samstöðu“ með ríkjum sem verða fyrir afleiðingum loftslagsbreytinga í Afríku, Asíu, Rómönsku Ameríku og Karíbahafi. „Við munum brátt taka þátt, við munum skrifa undir Parísarsamkomulagið. Við höfum þegar átt fundi til að ræða málið og við höfum þegar áætlað aðild Níkaragva,“ sagði Ortega. Mið-Ameríkuríkið tók upphaflega ekki þátt í samkomulaginu sögulega þar sem þarlend stjórnvöld töldu það ekki ganga nógu langt í að berjast gegn loftslagsbreytingum af völdum manna. Sýrland tók ekki þátt í viðræðum fyrir Parísarsamkomulagið árið 2015 en þar hefur blóðugt borgarastríð geisað frá 2011. Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta lýsti því yfir í sumar að hún hygðist draga sig út úr samkomulaginu. Það getur hún þó ekki gert formlega fyrr en í nóvember árið 2019 og tekur útgöngutímabilið þá eitt ár, samkvæmt frétt Newsweek.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Sjá meira
Hvíta húsið neitar að það sé hætt við að hætta við Parísarsamkomulagið Fulltrúi Bandaríkjanna er sagður hafa kynnt ráðherrum þrjátíu ríkja að þarlend stjórnvöld væru hætt við að hætta þátttöku í Parísarsamkomulaginu á fundi í Kanada í dag. Hvíta húsið hafnar því að hafa breytt um stefnu. 16. september 2017 22:17