Klökkur Jói Berg: Þetta er fyrir fjölskylduna og þjóðina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. október 2017 21:09 Jóhann Berg Guðmundsson var klökkur í leikslok í kvöld, en hann gulltryggði sigur Íslands með því að skora annað mark leiksins. „Þetta er ótrúlegt. Ég eiginlega bara veit ekki hvað ég á að segja. Maður verður bara klökkur eiginlega að tala um þetta, að við séum komnir á HM,“ sagði miðjumaðurinn í viðtali við Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er búið að vera draumur allra Íslendinga sem hafa einhvern áhuga á fótbolta og bara allra landsmanna alltaf, þú vilt komast á HM.“ „Stærsta stund ever í fótbolta og við erum komnir þangað. Ég get ekki beðið eftir næsta sumri, að fara til Rússlands og gera enn betur.“ „Þetta er ótrúlegt, að vinna þennan riðil er bara magnað.“ Fyrsta markið var lengi að koma í kvöld og vissu strákarnir að þeir þyrftu að sína þolinmæði. „Við vissum að það var erfitt að brjóta þá niður. Þeir eru góðir, þeir eru þéttir til baka. Úkraína tók 60 mínútur í að brjóta þá niður.“ „Þetta fyrsta mark frá Gylfa gerir þetta allt auðveldara, og svo að klára þetta með öðru markinu, þá er þetta bara búið og þeir fengu ekki mikið af færum. Eins skemmtilegt og þetta verður.“ Jóhann Berg klökknaði þegar Tómas spurði hann út í hvernig það væri að hafa alla þjóðina og fjölskylduna uppi í stúku „Dóttir mín kom í nótt frá Spáni og ég fékk aðeins að knúsa hana áðan. Þetta er fyrir þau og alla þjóðina,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9. október 2017 14:41 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson var klökkur í leikslok í kvöld, en hann gulltryggði sigur Íslands með því að skora annað mark leiksins. „Þetta er ótrúlegt. Ég eiginlega bara veit ekki hvað ég á að segja. Maður verður bara klökkur eiginlega að tala um þetta, að við séum komnir á HM,“ sagði miðjumaðurinn í viðtali við Tómas Þór Þórðarson. „Þetta er búið að vera draumur allra Íslendinga sem hafa einhvern áhuga á fótbolta og bara allra landsmanna alltaf, þú vilt komast á HM.“ „Stærsta stund ever í fótbolta og við erum komnir þangað. Ég get ekki beðið eftir næsta sumri, að fara til Rússlands og gera enn betur.“ „Þetta er ótrúlegt, að vinna þennan riðil er bara magnað.“ Fyrsta markið var lengi að koma í kvöld og vissu strákarnir að þeir þyrftu að sína þolinmæði. „Við vissum að það var erfitt að brjóta þá niður. Þeir eru góðir, þeir eru þéttir til baka. Úkraína tók 60 mínútur í að brjóta þá niður.“ „Þetta fyrsta mark frá Gylfa gerir þetta allt auðveldara, og svo að klára þetta með öðru markinu, þá er þetta bara búið og þeir fengu ekki mikið af færum. Eins skemmtilegt og þetta verður.“ Jóhann Berg klökknaði þegar Tómas spurði hann út í hvernig það væri að hafa alla þjóðina og fjölskylduna uppi í stúku „Dóttir mín kom í nótt frá Spáni og ég fékk aðeins að knúsa hana áðan. Þetta er fyrir þau og alla þjóðina,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9. október 2017 14:41 Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57 Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21 Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Guðni Bergsson: Ekki vekja mig Formaður KSÍ var orðlaus eftir leikinn í kvöld 9. október 2017 20:54 Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46 Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Sjá meira
Setja upp svið á Ingólfstorgi Búið er að setja upp svið á Ingólfstorgi í miðbæ Reykjavíkur en vegfarendur tóku eftir því strax í gær að byrjað var að setja upp sviðið. 9. október 2017 14:41
Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. 9. október 2017 19:57
Skoraði ekki í 34 landsleikjum í röð en svo tvisvar á fjórum dögum Jóhann Berg Guðmundsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 í leiknum mikilvæga á móti Kósóvó á Laugardalsvellinum í kvöld en íslenska landsliðið tryggir sér sæti á HM með sigri. 9. október 2017 20:21
Íslensku strákarnir hafa unnið síðustu 320 mínútur í Dalnum 7-0 Íslenska karlalandsliðið spilar á rétta vellinum á móti Kósóvó í kvöld ef marka má gengi liðsins á þjóðarleikvanginum í Laugardal síðustu árin. 9. október 2017 15:00
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Tólf sigrar og þrjú jafntefli í síðustu 15 heimaleikjum Íslenska karlalandsliðið hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli síðan 7. júní 2013. 9. október 2017 07:00
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Twitter eftir farseðilinn á HM: „To Russia with love“ Ísland er búið að tryggja sér farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar, en þetta var ljóst eftir sigur Íslands á Kósóvó á Laugardalsvelli, 2-0. 9. október 2017 20:46
Guðni forseti vitnaði í Dorrit í leikslok: „Stórasta land í heimi“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands var á Laugardalsvellinum í kvöld og sá íslenska fótboltalandsliðið tryggja sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:57