Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 19:36 Gylfi í leiknum í kvöld vísir/getty Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Sjá meira
Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45