Kristilegir demókratar ná samkomulagi um málefni flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 12:03 Horst Seehofer og Angela Merkel nú í hádeginu. Vísir/AFP Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00
Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00