Coleman: Við getum bara unnið okkar leik Dagur Lárusson skrifar 7. október 2017 12:45 Chris Coleman Vísir/getty Chris Coleman, þjálfari Wales, var hæstánægður eftir sigur sinna manna gegn Georgíu í gærkvöldi en þessi sigur þýðir að liðið er í frábærri stöðu að tryggja sig á HM. Úrslitin í undankeppni HM ráðast á næstu dögum og er spennan gríðarleg í D-riðli þar sem Wales og Serbía keppast um 1.sætið. „Völlurinn var virkilega erfiður. Hann var blautur og það var erfitt fyrir okkur að halda boltanum innan liðsins.“ „Það er alltaf erfitt að koma hingað, en þetta snýst allt um stigin þrjú og sigurinn og við náðum því. Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu sér þó ekki mikið af færum vegna þess að við héldum okkur við okkar leikskipulag og börðumst hetjulega.“ „Eina sem við getum gert er að vinna okkar leiki og nú er einn leikur eftir og við ætlum að vinna hann,“ sagði Coleman í leikslok. Með sigri á Írlandi á mánudaginn mun Wales tryggja sér sæti í umspili fyrir HM en ef Serbía nær ekki að vinna Georgíu á sama tíma þá lendir Wales í 1.sæti riðilsins og fer því beint inná HM. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kálfi Bale áhrifavaldur í baráttu Wales fyrir sæti á HM 2018 Wales verður án síns besta leikmanns þegar liðið mætir Georgíu og Írlandi í mikilvægum leikjum í undankeppni HM 2018 á næstu dögum. 3. október 2017 14:00 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Chris Coleman, þjálfari Wales, var hæstánægður eftir sigur sinna manna gegn Georgíu í gærkvöldi en þessi sigur þýðir að liðið er í frábærri stöðu að tryggja sig á HM. Úrslitin í undankeppni HM ráðast á næstu dögum og er spennan gríðarleg í D-riðli þar sem Wales og Serbía keppast um 1.sætið. „Völlurinn var virkilega erfiður. Hann var blautur og það var erfitt fyrir okkur að halda boltanum innan liðsins.“ „Það er alltaf erfitt að koma hingað, en þetta snýst allt um stigin þrjú og sigurinn og við náðum því. Þeir voru mikið með boltann en sköpuðu sér þó ekki mikið af færum vegna þess að við héldum okkur við okkar leikskipulag og börðumst hetjulega.“ „Eina sem við getum gert er að vinna okkar leiki og nú er einn leikur eftir og við ætlum að vinna hann,“ sagði Coleman í leikslok. Með sigri á Írlandi á mánudaginn mun Wales tryggja sér sæti í umspili fyrir HM en ef Serbía nær ekki að vinna Georgíu á sama tíma þá lendir Wales í 1.sæti riðilsins og fer því beint inná HM.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kálfi Bale áhrifavaldur í baráttu Wales fyrir sæti á HM 2018 Wales verður án síns besta leikmanns þegar liðið mætir Georgíu og Írlandi í mikilvægum leikjum í undankeppni HM 2018 á næstu dögum. 3. október 2017 14:00 Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Kálfi Bale áhrifavaldur í baráttu Wales fyrir sæti á HM 2018 Wales verður án síns besta leikmanns þegar liðið mætir Georgíu og Írlandi í mikilvægum leikjum í undankeppni HM 2018 á næstu dögum. 3. október 2017 14:00
Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01