Heimir: Risa karaktersigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2017 21:10 Heimir Hallgrímsson var að vonum hæstánægður eftir 0-3 sigur Íslands á Tyrklandi í Eskisehir í undankeppni HM í kvöld. „Þetta var mikill og stór sigur, miðað við allt. Það var magnþrungið að vera á þessum velli og þetta var risa karaktersigur, að ganga frá þeim í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir í samtali við Vísi eftir leik. Skipulag íslenska liðsins í leiknum í kvöld var frábært og leikplanið gekk fullkomlega upp. „Við vissum að við þyrftum að spila góðan varnarleik gegn þeim. Við vorum varkárir í hálfleik og vissum að við myndum fá færi og við nýttum þau. Það skipti sköpum. Hrós til strákanna fyrir gott skipulag og ótrúlega vinnusemi. Alfreð og Jón Daði voru gríðarlega vinnusamir og lokuðu á margar af þeirra sóknum,“ sagði Heimir sem notaði aftur leikkerfið 4-4-2. „Það vantaði Emil og svo var Aron Einar tæpur. En það var þannig að annar framherjinn datt alltaf niður.“ Á sama tíma og Ísland vann Tyrkland gerðu Króatía og Finnland 1-1 jafntefli. Íslendingum dugar því sigur á Kósovóum á mánudaginn til að komast beint á HM. „Nú er það okkar í kringum liðið og ykkar fjölmiðlanna að passa að menn fari ekki fram úr sér. Við áttum í erfiðleikum í fyrri leiknum gegn Kósovó og vitum hvað þeir geta gert. Við munum líka eftir leikjunum gegn Kasakstan og Lettlandi í síðustu keppni. Við áttum erfitt með að taka síðasta skrefið. Nú verðum að gíra okkur upp og einbeita okkur 100% að því að ná okkur fyrir næsta leik,“ sagði Heimir að lokum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Einkunnir eftir sigurinn í Tyrklandi: Jón Daði maður leiksins Ísland vann stórbrotinn sigur á Tyrklandi í kvöld, en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands. Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands og liðið hefur því tryggt sér að minnsta kosti umspilssæti. 6. október 2017 20:42 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-3 | Frábær frammistaða í Eskisehir og Ísland einum sigri frá sæti á HM Stund sannleikans er runnin upp í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar sækja Tyrki heim á einn erfiðasta útivöll heims. Okkar menn þurfa helst að fá eitthvað úr leiknum. 6. október 2017 20:30 Kjartan Henry kallaður inn í landsliðið Kjartan Henry Finnbogason kemur inn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn á móti Kósóvó á mánudagskvöldið. 6. október 2017 13:28 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Heimir Hallgrímsson var að vonum hæstánægður eftir 0-3 sigur Íslands á Tyrklandi í Eskisehir í undankeppni HM í kvöld. „Þetta var mikill og stór sigur, miðað við allt. Það var magnþrungið að vera á þessum velli og þetta var risa karaktersigur, að ganga frá þeim í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir í samtali við Vísi eftir leik. Skipulag íslenska liðsins í leiknum í kvöld var frábært og leikplanið gekk fullkomlega upp. „Við vissum að við þyrftum að spila góðan varnarleik gegn þeim. Við vorum varkárir í hálfleik og vissum að við myndum fá færi og við nýttum þau. Það skipti sköpum. Hrós til strákanna fyrir gott skipulag og ótrúlega vinnusemi. Alfreð og Jón Daði voru gríðarlega vinnusamir og lokuðu á margar af þeirra sóknum,“ sagði Heimir sem notaði aftur leikkerfið 4-4-2. „Það vantaði Emil og svo var Aron Einar tæpur. En það var þannig að annar framherjinn datt alltaf niður.“ Á sama tíma og Ísland vann Tyrkland gerðu Króatía og Finnland 1-1 jafntefli. Íslendingum dugar því sigur á Kósovóum á mánudaginn til að komast beint á HM. „Nú er það okkar í kringum liðið og ykkar fjölmiðlanna að passa að menn fari ekki fram úr sér. Við áttum í erfiðleikum í fyrri leiknum gegn Kósovó og vitum hvað þeir geta gert. Við munum líka eftir leikjunum gegn Kasakstan og Lettlandi í síðustu keppni. Við áttum erfitt með að taka síðasta skrefið. Nú verðum að gíra okkur upp og einbeita okkur 100% að því að ná okkur fyrir næsta leik,“ sagði Heimir að lokum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01 Einkunnir eftir sigurinn í Tyrklandi: Jón Daði maður leiksins Ísland vann stórbrotinn sigur á Tyrklandi í kvöld, en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands. Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands og liðið hefur því tryggt sér að minnsta kosti umspilssæti. 6. október 2017 20:42 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-3 | Frábær frammistaða í Eskisehir og Ísland einum sigri frá sæti á HM Stund sannleikans er runnin upp í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar sækja Tyrki heim á einn erfiðasta útivöll heims. Okkar menn þurfa helst að fá eitthvað úr leiknum. 6. október 2017 20:30 Kjartan Henry kallaður inn í landsliðið Kjartan Henry Finnbogason kemur inn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn á móti Kósóvó á mánudagskvöldið. 6. október 2017 13:28 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. 6. október 2017 21:01
Einkunnir eftir sigurinn í Tyrklandi: Jón Daði maður leiksins Ísland vann stórbrotinn sigur á Tyrklandi í kvöld, en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands. Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands og liðið hefur því tryggt sér að minnsta kosti umspilssæti. 6. október 2017 20:42
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 0-3 | Frábær frammistaða í Eskisehir og Ísland einum sigri frá sæti á HM Stund sannleikans er runnin upp í Tyrklandi þar sem strákarnir okkar sækja Tyrki heim á einn erfiðasta útivöll heims. Okkar menn þurfa helst að fá eitthvað úr leiknum. 6. október 2017 20:30
Kjartan Henry kallaður inn í landsliðið Kjartan Henry Finnbogason kemur inn í íslenska karlalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn á móti Kósóvó á mánudagskvöldið. 6. október 2017 13:28
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti