BBC: Það er mjög líklegt að Ísland verði á HM en ekki Argentína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 21:09 Alfreð Finnbogason fagna Jóni Daða Böðvarssyni sem lagði upp tvö fyrstu mörk Íslands í leiknum. Vísir/Getty Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Það gekk allt upp hjá íslenska fótboltalandsliðinu í 3-0 sigri í Tyrklandi í kvöld ekki bara inn á vellinum heldur einnig í hinum leikjunum í riðlinum. Sigur Íslands og jafntefli Króata á móti Finnum þýðir að íslenska liðið er komið á topp síns riðils og nægir sigur í lokaleiknum á móti Kósóvó til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. BBC endaði textalýsingu sína frá leikjum í kvöldsins með því að gera upp stöðuna í undankeppni HM með eftirfarandi setningu. „It's really quite likely that Iceland will be at the World Cup finals and Argentina won't be.“ Sjá hér. „Það er mjög líklegt að Ísland verði í úrslitakeppni HM en ekki Argentína.“ Argentínumenn eru í sjötta sæti í Suður-Ameríku riðlinum og þurfa að sækja sigur til Ekvador í lokaleiknum til að halda lifandi möguleikanum á að komast á HM 2018. Ísland hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en Argentínumenn hafa ekki misst af heimsmeistarakeppni í 48 ár eða síðan á HM í Mexíkí 1970. Íslenska liðið er með tveggja stiga forystu á næstu lið í riðlinum sem eru Króatía og Úkraína. Króatía og Úkraína mætast einmitt í lokaumferðinni og geta því ekki bæði komist upp fyrir Ísland. Íslenska liðið er því öruggt í umspil um laust sæti á HM takist liðinu ekki að vinna Kósóvó og tryggja sér efsta sætið í riðlinum og farseðil á HM í Rússlandi sumarið 2018.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira