Emil: Ef allt er klárt verður bara gaman að vera uppi í stúku Tómas Þór Þórðarson í Eskisehir skrifar 5. október 2017 10:00 Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu í síðustu landsleikjaviku og er því komin í leikbann sem er mikil synd þar sem hann spilaði stórkostlega og nú gæti liðið verið án fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Hafnfirðingurinn er mættur til Tyrklands með landsliðinu þrátt fyrir að vera ekki að fara að spila á föstudaginn. Þetta er vitaskuld skrítin staða að vera í. „Það var mjög pirrandi þegar þetta rann upp fyrir mér á fyrstu æfingunni en ég er búinn að stilla mig inn á það að ég er ekkert að fara að spila. Maður reynir bara í staðinn að gefa af sér á öðrum stöðum og vera í klappliðinu. Þetta er svekkjandi en samt gaman. Ég verð bara að vera klár í leikinn á mánudaginn sem er ekki síður mikilvægur,“ segir Emil. Miðjumaðurinn öflugi fór erfiðlega af stað á móti Úkraínu og fékk þetta óþarfa gula spjald en var svo magnaður í seinni hálfleik og vill ólmur komast aftur í bláa búninginn til að sýna aðra eins frammistöðu. „Við áttum alveg ótrúlega flottan leik. Það verður leiðinlegt fyrir mig að geta ekki byggt aðeins ofan á það á móti Tyrklandi. Maður er samt bara klár að koma inn á móti Kósóvó ef þess verður þörf. Ég verð klár í klappliðinu á móti Tyrklandi. Við vitum hvað er undir og ef það verður allt klárt á föstudaginn verður bara gaman að vera upp í stúku,“ segir Emil. Vegna leikbanns Emils og meiðsla Arons Einars eru lausar stöður í byrjunarliðinu en sést það á æfingum að menn vita af mögulegu byrjunarliðssæti? „Það eru alltaf allir að sýna að þeir vilja spila og að þeir séu klárir. Við erum það mikið lið að sá sem kemur inn fær stuðning frá öllum hinum. Við viljum ná árangri og sigrum og því styðja þeir sem eru fyrir utan þá sem eru að spila. Það er gríðarlega mikilvægt. Auðvitað er hungur í öllum leikmönnum en sigrar og úrslit er það sem skiptir máli,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00 Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4. október 2017 08:18 Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4. október 2017 14:30 Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4. október 2017 09:30 Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese og íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið. Emil fékk gult spjald í leiknum á móti Úkraínu í síðustu landsleikjaviku og er því komin í leikbann sem er mikil synd þar sem hann spilaði stórkostlega og nú gæti liðið verið án fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar. Hafnfirðingurinn er mættur til Tyrklands með landsliðinu þrátt fyrir að vera ekki að fara að spila á föstudaginn. Þetta er vitaskuld skrítin staða að vera í. „Það var mjög pirrandi þegar þetta rann upp fyrir mér á fyrstu æfingunni en ég er búinn að stilla mig inn á það að ég er ekkert að fara að spila. Maður reynir bara í staðinn að gefa af sér á öðrum stöðum og vera í klappliðinu. Þetta er svekkjandi en samt gaman. Ég verð bara að vera klár í leikinn á mánudaginn sem er ekki síður mikilvægur,“ segir Emil. Miðjumaðurinn öflugi fór erfiðlega af stað á móti Úkraínu og fékk þetta óþarfa gula spjald en var svo magnaður í seinni hálfleik og vill ólmur komast aftur í bláa búninginn til að sýna aðra eins frammistöðu. „Við áttum alveg ótrúlega flottan leik. Það verður leiðinlegt fyrir mig að geta ekki byggt aðeins ofan á það á móti Tyrklandi. Maður er samt bara klár að koma inn á móti Kósóvó ef þess verður þörf. Ég verð klár í klappliðinu á móti Tyrklandi. Við vitum hvað er undir og ef það verður allt klárt á föstudaginn verður bara gaman að vera upp í stúku,“ segir Emil. Vegna leikbanns Emils og meiðsla Arons Einars eru lausar stöður í byrjunarliðinu en sést það á æfingum að menn vita af mögulegu byrjunarliðssæti? „Það eru alltaf allir að sýna að þeir vilja spila og að þeir séu klárir. Við erum það mikið lið að sá sem kemur inn fær stuðning frá öllum hinum. Við viljum ná árangri og sigrum og því styðja þeir sem eru fyrir utan þá sem eru að spila. Það er gríðarlega mikilvægt. Auðvitað er hungur í öllum leikmönnum en sigrar og úrslit er það sem skiptir máli,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00 Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4. október 2017 08:18 Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4. október 2017 14:30 Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4. október 2017 09:30 Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Hörður Björgvin: Ég er orðinn vel pirraður Landsliðsbakvörðurinn fær ekkert að spila með Bristol City sama hversu vel honum gengur með landsliðinu. 4. október 2017 15:00
Hannes og Björn Bergmann æfðu ekki með strákunum í morgun Markvörðurinn og framherjinn voru í meðhöndlun uppi á hóteli. 4. október 2017 08:18
Ísland gæti spilað á leikvangi á HM með áhorfendastúku fyrir utan völlinn Íslenska fótboltalandsliðið mun á næstum dögum reyna að tryggja sér sæti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti en til þess að svo verði þarf liðið að gera góða hluti í komandi leikjum á móti Tyrklandi og Kósóvó. 4. október 2017 14:30
Jón Daði: Frábært að skora fyrir framan mömmu sem er búin að vera að berjast við veikindi Landsliðsframherjinn tileinkaði móður sinni mark sem hann skoraði fyrir Reading á dögunum. 4. október 2017 09:30
Kári: Ég á heima í skoska boltanum en ekki á Kýpur Kári Árnason vill endurheimta sæti sitt í byrjunarliði Íslands. 4. október 2017 19:45