KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2017 12:30 Fulltrúar liðanna í Domino´s deild kvenna 2017-18. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Karlalið KR og kvennalið Keflavíkur unnu bæði tvöfalt á síðasta tímabili og báðum liðum er spáð Íslandsmeistaratitlunum aftur. Keflavikurkonur fengu algjöra yfirburðarkosningu í Domino´s deild kvenna en KR-karlar höfðu betur í spánni í karladeildinni eftir hörku keppni frá Tindastól. Snæfell kemst ekki í úrslitakeppnina kvennamegin ekki frekar en Stjarnan og í staðinn fara þangað lið Hauka og Vals sem komust ekki í úrslitakeppnina síðasta vor. Njarðvíkingar komast ekki bara í úrslitakeppnina á ný í karladeildinni heldur ná þeir líka heimavallarrétti samkvæmt spánni. Grindavík verður í þriðja sæti en Haukarnir missa af úrslitakeppninni annað árið í röð. Höttur og Þór Akureyri falla í 1. deild karla samkvæmt spánni en upp í staðin koma Skallagrímur og Breiðablik. Njarðvík fellur úr Domino´s deild kvenna en KR kemur upp í deildina í staðinn.Spáin í Domino´s deild kvenna: 1. Keflavík 188 stig 2. Haukar 144 stig 3. Valur 130 stig 4. Skallagrímur 129 stig 5. Snæfell 105 stig 6. Stjarnan 83 stig 7. Breiðablik 43 stig 8. Njarðvík 41 stigSpáin í Domino´s deild karla: 1. KR 414 stig 2. Tindastóll 403 stig 3. Grindavík 319 stig 4. Njarðvík 267 stig 5. Stjarnan 266 stig 6. Þór Þ. 246 stig 7. Keflavík 239 stig 8. ÍR 191 stig 9. Haukar 189 stig 10. Valur 89 stig 11. Höttur 84 stig 12. Þór Ak. 60 stigFulltrúar liðanna í Domino´s deild karla 2017-18.Vísir/Vilhelm Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu. Karlalið KR og kvennalið Keflavíkur unnu bæði tvöfalt á síðasta tímabili og báðum liðum er spáð Íslandsmeistaratitlunum aftur. Keflavikurkonur fengu algjöra yfirburðarkosningu í Domino´s deild kvenna en KR-karlar höfðu betur í spánni í karladeildinni eftir hörku keppni frá Tindastól. Snæfell kemst ekki í úrslitakeppnina kvennamegin ekki frekar en Stjarnan og í staðinn fara þangað lið Hauka og Vals sem komust ekki í úrslitakeppnina síðasta vor. Njarðvíkingar komast ekki bara í úrslitakeppnina á ný í karladeildinni heldur ná þeir líka heimavallarrétti samkvæmt spánni. Grindavík verður í þriðja sæti en Haukarnir missa af úrslitakeppninni annað árið í röð. Höttur og Þór Akureyri falla í 1. deild karla samkvæmt spánni en upp í staðin koma Skallagrímur og Breiðablik. Njarðvík fellur úr Domino´s deild kvenna en KR kemur upp í deildina í staðinn.Spáin í Domino´s deild kvenna: 1. Keflavík 188 stig 2. Haukar 144 stig 3. Valur 130 stig 4. Skallagrímur 129 stig 5. Snæfell 105 stig 6. Stjarnan 83 stig 7. Breiðablik 43 stig 8. Njarðvík 41 stigSpáin í Domino´s deild karla: 1. KR 414 stig 2. Tindastóll 403 stig 3. Grindavík 319 stig 4. Njarðvík 267 stig 5. Stjarnan 266 stig 6. Þór Þ. 246 stig 7. Keflavík 239 stig 8. ÍR 191 stig 9. Haukar 189 stig 10. Valur 89 stig 11. Höttur 84 stig 12. Þór Ak. 60 stigFulltrúar liðanna í Domino´s deild karla 2017-18.Vísir/Vilhelm
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti