„Heigulsháttur“ að gera ekki neitt Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2017 10:23 Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon
Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50