Ógeðfelldir aðilar vaða uppi innan óperubransans Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2017 13:53 Gunnar segir tónlistargeirann sannarlega ekki hafa farið varhluta af mönnum sem fara þar um, misnota aðstöðu sína og svífast einkis til að ná sínu fram. Þeir eru sannarlega til menn á borð við Harvey Weinstein innan óperu heimsins. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er einn þeirra sem hefur stigið fram á Facebooksíðu sinni og greint frá því að óperu- og tónlistarbransinn sé undirlagður af kynferðislegri áreitni. Og þar sé ógeðfelldir aðilar á kreiki sem svífast einskis til að ná sínu fram. Sannkölluð sprenging hefur orðið í dag á samfélagsmiðlum í kjölfar mála tengdum Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðanda og og ásökum á hendur honum sem snúa að bæði nauðgunum og svo kynferðislegri áreitni á hendur konum sem voru undir hann settar. Vísir hefur greint skilmerkilega frá þessum málum. Björk hefur sagt frá því að hún hafi mátt sæta kynferðislegri áreitni af hálfu Lars von Triers kvikmyndaleikstjóra, sem reyndar vísar þessu alfarið á bug ásamt framleiðanda og þá hafa meðal annarra Telma Tómasson sjónvarpsmaður, Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður stigið fram og greint frá upplifun sinni sem þær túlka sem ofbeldi af hálfu karlmanna.Vildi hitta Gunnar einan En, nú hefur Gunnar stigið fram á sviðið, greint frá kynferðislegum óbermum innan óperuheimsins sem misnota aðstöðu sína. Sjálfur hefur Gunnar ekki farið varhluta af slíkum kónum. „Fyrir um 28 árum upplifði ég að ráðning í óperuverkefni gekk til baka þegar listrænn stjórnandi, sem hafði stungið uppá að hitta mig heima hjá mér „til að ræða ráðningarmál“, hætti við allt saman þegar hann hitti fyrir kærustuna mína, Ólöfu á staðnum sem ætlunin var að hitta mig einan á. Viðkomandi hætti s.s. við allt saman og það var varla að maður trúði því þá að heimurinn gæti verið svona undarlegur. Að heilagur heimur listanna sem ætti að vera svo góður og réttsýnn virkaði með þessum hætti.“Svífast einskis til að ná sínu fram Gunnar segist ekki geta sagt að hann hafi sjálfur persónulega upplifað aftur þessa sömu ónotatilfinningu nema af öðrum ástæðum: „Ég hef heyrt af mörgum dæmum um kynferðislega áreitni sem konur í óperu- og tónlistarbransanum hafa orðið fyrir. Það eru ógeðfeldir aðilar í þeim bransa eins og öðrum sem svífast einskis til að ná sínu fram. Hvet konur til að koma fram með sínar sögur. Þessa hegðun þarf að uppræta.“ Kynferðisleg áreitni valdamanna MeToo Tengdar fréttir Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er einn þeirra sem hefur stigið fram á Facebooksíðu sinni og greint frá því að óperu- og tónlistarbransinn sé undirlagður af kynferðislegri áreitni. Og þar sé ógeðfelldir aðilar á kreiki sem svífast einskis til að ná sínu fram. Sannkölluð sprenging hefur orðið í dag á samfélagsmiðlum í kjölfar mála tengdum Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðanda og og ásökum á hendur honum sem snúa að bæði nauðgunum og svo kynferðislegri áreitni á hendur konum sem voru undir hann settar. Vísir hefur greint skilmerkilega frá þessum málum. Björk hefur sagt frá því að hún hafi mátt sæta kynferðislegri áreitni af hálfu Lars von Triers kvikmyndaleikstjóra, sem reyndar vísar þessu alfarið á bug ásamt framleiðanda og þá hafa meðal annarra Telma Tómasson sjónvarpsmaður, Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður stigið fram og greint frá upplifun sinni sem þær túlka sem ofbeldi af hálfu karlmanna.Vildi hitta Gunnar einan En, nú hefur Gunnar stigið fram á sviðið, greint frá kynferðislegum óbermum innan óperuheimsins sem misnota aðstöðu sína. Sjálfur hefur Gunnar ekki farið varhluta af slíkum kónum. „Fyrir um 28 árum upplifði ég að ráðning í óperuverkefni gekk til baka þegar listrænn stjórnandi, sem hafði stungið uppá að hitta mig heima hjá mér „til að ræða ráðningarmál“, hætti við allt saman þegar hann hitti fyrir kærustuna mína, Ólöfu á staðnum sem ætlunin var að hitta mig einan á. Viðkomandi hætti s.s. við allt saman og það var varla að maður trúði því þá að heimurinn gæti verið svona undarlegur. Að heilagur heimur listanna sem ætti að vera svo góður og réttsýnn virkaði með þessum hætti.“Svífast einskis til að ná sínu fram Gunnar segist ekki geta sagt að hann hafi sjálfur persónulega upplifað aftur þessa sömu ónotatilfinningu nema af öðrum ástæðum: „Ég hef heyrt af mörgum dæmum um kynferðislega áreitni sem konur í óperu- og tónlistarbransanum hafa orðið fyrir. Það eru ógeðfeldir aðilar í þeim bransa eins og öðrum sem svífast einskis til að ná sínu fram. Hvet konur til að koma fram með sínar sögur. Þessa hegðun þarf að uppræta.“
Kynferðisleg áreitni valdamanna MeToo Tengdar fréttir Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04
Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45