Ógeðfelldir aðilar vaða uppi innan óperubransans Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2017 13:53 Gunnar segir tónlistargeirann sannarlega ekki hafa farið varhluta af mönnum sem fara þar um, misnota aðstöðu sína og svífast einkis til að ná sínu fram. Þeir eru sannarlega til menn á borð við Harvey Weinstein innan óperu heimsins. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er einn þeirra sem hefur stigið fram á Facebooksíðu sinni og greint frá því að óperu- og tónlistarbransinn sé undirlagður af kynferðislegri áreitni. Og þar sé ógeðfelldir aðilar á kreiki sem svífast einskis til að ná sínu fram. Sannkölluð sprenging hefur orðið í dag á samfélagsmiðlum í kjölfar mála tengdum Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðanda og og ásökum á hendur honum sem snúa að bæði nauðgunum og svo kynferðislegri áreitni á hendur konum sem voru undir hann settar. Vísir hefur greint skilmerkilega frá þessum málum. Björk hefur sagt frá því að hún hafi mátt sæta kynferðislegri áreitni af hálfu Lars von Triers kvikmyndaleikstjóra, sem reyndar vísar þessu alfarið á bug ásamt framleiðanda og þá hafa meðal annarra Telma Tómasson sjónvarpsmaður, Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður stigið fram og greint frá upplifun sinni sem þær túlka sem ofbeldi af hálfu karlmanna.Vildi hitta Gunnar einan En, nú hefur Gunnar stigið fram á sviðið, greint frá kynferðislegum óbermum innan óperuheimsins sem misnota aðstöðu sína. Sjálfur hefur Gunnar ekki farið varhluta af slíkum kónum. „Fyrir um 28 árum upplifði ég að ráðning í óperuverkefni gekk til baka þegar listrænn stjórnandi, sem hafði stungið uppá að hitta mig heima hjá mér „til að ræða ráðningarmál“, hætti við allt saman þegar hann hitti fyrir kærustuna mína, Ólöfu á staðnum sem ætlunin var að hitta mig einan á. Viðkomandi hætti s.s. við allt saman og það var varla að maður trúði því þá að heimurinn gæti verið svona undarlegur. Að heilagur heimur listanna sem ætti að vera svo góður og réttsýnn virkaði með þessum hætti.“Svífast einskis til að ná sínu fram Gunnar segist ekki geta sagt að hann hafi sjálfur persónulega upplifað aftur þessa sömu ónotatilfinningu nema af öðrum ástæðum: „Ég hef heyrt af mörgum dæmum um kynferðislega áreitni sem konur í óperu- og tónlistarbransanum hafa orðið fyrir. Það eru ógeðfeldir aðilar í þeim bransa eins og öðrum sem svífast einskis til að ná sínu fram. Hvet konur til að koma fram með sínar sögur. Þessa hegðun þarf að uppræta.“ Kynferðisleg áreitni valdamanna MeToo Tengdar fréttir Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er einn þeirra sem hefur stigið fram á Facebooksíðu sinni og greint frá því að óperu- og tónlistarbransinn sé undirlagður af kynferðislegri áreitni. Og þar sé ógeðfelldir aðilar á kreiki sem svífast einskis til að ná sínu fram. Sannkölluð sprenging hefur orðið í dag á samfélagsmiðlum í kjölfar mála tengdum Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðanda og og ásökum á hendur honum sem snúa að bæði nauðgunum og svo kynferðislegri áreitni á hendur konum sem voru undir hann settar. Vísir hefur greint skilmerkilega frá þessum málum. Björk hefur sagt frá því að hún hafi mátt sæta kynferðislegri áreitni af hálfu Lars von Triers kvikmyndaleikstjóra, sem reyndar vísar þessu alfarið á bug ásamt framleiðanda og þá hafa meðal annarra Telma Tómasson sjónvarpsmaður, Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður stigið fram og greint frá upplifun sinni sem þær túlka sem ofbeldi af hálfu karlmanna.Vildi hitta Gunnar einan En, nú hefur Gunnar stigið fram á sviðið, greint frá kynferðislegum óbermum innan óperuheimsins sem misnota aðstöðu sína. Sjálfur hefur Gunnar ekki farið varhluta af slíkum kónum. „Fyrir um 28 árum upplifði ég að ráðning í óperuverkefni gekk til baka þegar listrænn stjórnandi, sem hafði stungið uppá að hitta mig heima hjá mér „til að ræða ráðningarmál“, hætti við allt saman þegar hann hitti fyrir kærustuna mína, Ólöfu á staðnum sem ætlunin var að hitta mig einan á. Viðkomandi hætti s.s. við allt saman og það var varla að maður trúði því þá að heimurinn gæti verið svona undarlegur. Að heilagur heimur listanna sem ætti að vera svo góður og réttsýnn virkaði með þessum hætti.“Svífast einskis til að ná sínu fram Gunnar segist ekki geta sagt að hann hafi sjálfur persónulega upplifað aftur þessa sömu ónotatilfinningu nema af öðrum ástæðum: „Ég hef heyrt af mörgum dæmum um kynferðislega áreitni sem konur í óperu- og tónlistarbransanum hafa orðið fyrir. Það eru ógeðfeldir aðilar í þeim bransa eins og öðrum sem svífast einskis til að ná sínu fram. Hvet konur til að koma fram með sínar sögur. Þessa hegðun þarf að uppræta.“
Kynferðisleg áreitni valdamanna MeToo Tengdar fréttir Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04
Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45