Mögnuð myndbönd sýna lögreglumenn í krefjandi aðstæðum vegna skógareldanna í Kaliforníu Birgir Olgeirsson skrifar 14. október 2017 19:32 Á einu stað má sjá lögreglumenn hjálpa hreyfihamlaðri konu en á öðrum stað má sjá þá keyra í gegnum reyk og eldtungur. Lögregluembætti Sonoma-sýslu í Kaliforníu hefur sent frá sér myndband sem sýnir lögreglumenn bjarga íbúum sýslunnar sem lent höfðu í vandræðum vegna skógareldanna sem þar loga. Staðfest er að minnsta kosti þrjátíu og fimm eru látnir, hundraða er saknað og þúsundir hafa misst heimili sín. Myndböndin voru fengi úr myndavélum sem lögreglumennirnir bera við störf en umrædd myndbönd voru tekin um miðnætti í gærkvöldi að staðartíma í Kaliforníu. Á einu stað má sjá lögreglumenn hjálpa hreyfihamlaðri konu en á öðrum stað má sjá þá keyra í gegnum reyk og eldtungur. Skógareldarnir hafa logað frá síðastliðnum sunnudegi í Napa og Sonoma-sýslum . Eldarnir eru þeir verstu í ríkinu frá upphafi og hefur neyðarástandi verið lýst yfir. Hafa þeir breiðst hratt út og eru dæmi þess að fólk hafi brunnið inni á heimilum sínum en stjórnvöld hvetja fólk til þess að yfirgefa svæðið og jafnframt sagt að þeir sem ekki fari séu á eigin spýtum og geti ekki vænst björgunar. Hafa eldarnir náð yfir sjötíu þúsund hektara svæði. Tengdar fréttir Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. 11. október 2017 13:45 Fangaði umfang eyðileggingarinnar í Kaliforníu á myndband Ljósmyndari myndaði borgina Santa Rosa sem hefur orðið verulega illa út, en hann notaði drónann til að fylgja eftir póstburðarmanni sem var enn að bera út póstinn í hverfinu þrátt fyrir að fá hús stæðu eftir. 13. október 2017 13:49 Mannskæðustu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Tala látinna í Kaliforníu er komin upp í 31 vegna skógareldanna sem þar geisa í vínhéruðum ríkisins. 13. október 2017 08:15 „Þetta var eins og heimsendir" Íslensk kona og fjölskylda hennar þyrfti að yfirgefa heimili sitt í Kaliforníu í miklu flýti vegna skógareldanna 14. október 2017 19:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Lögregluembætti Sonoma-sýslu í Kaliforníu hefur sent frá sér myndband sem sýnir lögreglumenn bjarga íbúum sýslunnar sem lent höfðu í vandræðum vegna skógareldanna sem þar loga. Staðfest er að minnsta kosti þrjátíu og fimm eru látnir, hundraða er saknað og þúsundir hafa misst heimili sín. Myndböndin voru fengi úr myndavélum sem lögreglumennirnir bera við störf en umrædd myndbönd voru tekin um miðnætti í gærkvöldi að staðartíma í Kaliforníu. Á einu stað má sjá lögreglumenn hjálpa hreyfihamlaðri konu en á öðrum stað má sjá þá keyra í gegnum reyk og eldtungur. Skógareldarnir hafa logað frá síðastliðnum sunnudegi í Napa og Sonoma-sýslum . Eldarnir eru þeir verstu í ríkinu frá upphafi og hefur neyðarástandi verið lýst yfir. Hafa þeir breiðst hratt út og eru dæmi þess að fólk hafi brunnið inni á heimilum sínum en stjórnvöld hvetja fólk til þess að yfirgefa svæðið og jafnframt sagt að þeir sem ekki fari séu á eigin spýtum og geti ekki vænst björgunar. Hafa eldarnir náð yfir sjötíu þúsund hektara svæði.
Tengdar fréttir Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. 11. október 2017 13:45 Fangaði umfang eyðileggingarinnar í Kaliforníu á myndband Ljósmyndari myndaði borgina Santa Rosa sem hefur orðið verulega illa út, en hann notaði drónann til að fylgja eftir póstburðarmanni sem var enn að bera út póstinn í hverfinu þrátt fyrir að fá hús stæðu eftir. 13. október 2017 13:49 Mannskæðustu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Tala látinna í Kaliforníu er komin upp í 31 vegna skógareldanna sem þar geisa í vínhéruðum ríkisins. 13. október 2017 08:15 „Þetta var eins og heimsendir" Íslensk kona og fjölskylda hennar þyrfti að yfirgefa heimili sitt í Kaliforníu í miklu flýti vegna skógareldanna 14. október 2017 19:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. 11. október 2017 13:45
Fangaði umfang eyðileggingarinnar í Kaliforníu á myndband Ljósmyndari myndaði borgina Santa Rosa sem hefur orðið verulega illa út, en hann notaði drónann til að fylgja eftir póstburðarmanni sem var enn að bera út póstinn í hverfinu þrátt fyrir að fá hús stæðu eftir. 13. október 2017 13:49
Mannskæðustu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Tala látinna í Kaliforníu er komin upp í 31 vegna skógareldanna sem þar geisa í vínhéruðum ríkisins. 13. október 2017 08:15
„Þetta var eins og heimsendir" Íslensk kona og fjölskylda hennar þyrfti að yfirgefa heimili sitt í Kaliforníu í miklu flýti vegna skógareldanna 14. október 2017 19:00