Lýðræði Ágúst Már Garðarsson skrifar 13. október 2017 14:56 Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Ég er sjálfur oft mjög ringlaður og enginn flokkur hefur átt atkvæði mitt alla mína tíð. Ég hef flakkað milli flokka og mátað mig við allskonar hugmyndafræði. Fyrstu birtingarmyndir pólitíkur í mínu lífi voru tegundirnar af dráttarvélum sem bændurnir í sveitinni minni keyrðu. Þeir efnameiri og þar af leiðandi valdameiri keyrðu um á stórum, bláum og voldugum Ford dráttarvélum með yfirbyggðu húsi og stereoanleggi. Hinir fátækari og áhrifaminni bændur keyrðu um á rauðum International með veltigrind eða mínu persónu lega uppáhaldi rauðum Massey Fergusson. Ég ætla að gera tilraun til að hlutast ekki til um hvað þið kjósið. Hlustið bara á alla, lesið og skoðið. Fylgist með umræðuþáttum og myndið ykkur skoðun út frá því sem þið trúið á og því sem þið teljið trúverðugt. Það hefur nefnilega aldrei verið betra úrval í framboði til Alþingis og flestöll sjónarmið eiga sér málsvara. Það er fagnaðarefni. Farið og kjósið, það skiptir máli.Höfundur er matreiðslumaður Marel og í 4ða sæti Reykjavík Norður fyrir Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Ég er sjálfur oft mjög ringlaður og enginn flokkur hefur átt atkvæði mitt alla mína tíð. Ég hef flakkað milli flokka og mátað mig við allskonar hugmyndafræði. Fyrstu birtingarmyndir pólitíkur í mínu lífi voru tegundirnar af dráttarvélum sem bændurnir í sveitinni minni keyrðu. Þeir efnameiri og þar af leiðandi valdameiri keyrðu um á stórum, bláum og voldugum Ford dráttarvélum með yfirbyggðu húsi og stereoanleggi. Hinir fátækari og áhrifaminni bændur keyrðu um á rauðum International með veltigrind eða mínu persónu lega uppáhaldi rauðum Massey Fergusson. Ég ætla að gera tilraun til að hlutast ekki til um hvað þið kjósið. Hlustið bara á alla, lesið og skoðið. Fylgist með umræðuþáttum og myndið ykkur skoðun út frá því sem þið trúið á og því sem þið teljið trúverðugt. Það hefur nefnilega aldrei verið betra úrval í framboði til Alþingis og flestöll sjónarmið eiga sér málsvara. Það er fagnaðarefni. Farið og kjósið, það skiptir máli.Höfundur er matreiðslumaður Marel og í 4ða sæti Reykjavík Norður fyrir Bjarta framtíð.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar