Ekki hægt fullyrða hvaða efni veldur mikilli lykt frá verksmiðju United Silicon Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. október 2017 13:49 Kísilverksmiðja United Silicon í Helguvík. Vísir/Vilhelm Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon hafa borist Umhverfisstofnun sem og fyrirtækinu sjálfu. Mælingarnar voru gerðar vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni alveg síðan hún var gangsett í nóvember 2016, að því er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar sé lýst mælingum sem gerðar voru inni í og við verksmiðjuna sjálfa en einnig í íbúðarhverfi í Reykjanesbæ. Í heildina mældust um 200 efnasambönd í útblæstri verksmiðjunnar en ekkert eitt þeirra er hægt að benda á með óyggjandi hætti sem efnið sem veldur þeirri lykt sem hefur komið frá verksmiðjunni undanfarna mánuði. Norska loftrannsóknarstofnunin leggur hins vegar til frekari mælingar á tveimur efnum, formaldehýði og anhýdríðum. Nánar má lesa um málið á vef Umhverfisstofnunar og kynna sér skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar hér. United Silicon Tengdar fréttir Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38 Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00 Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Niðurstöður mælinga Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar á rokgjörnum lífrænum efnasamböndum vegna kísilverksmiðju United Silicon hafa borist Umhverfisstofnun sem og fyrirtækinu sjálfu. Mælingarnar voru gerðar vegna mikilla lyktaráhrifa sem gætt hefur frá verksmiðjunni alveg síðan hún var gangsett í nóvember 2016, að því er fram kemur í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar sé lýst mælingum sem gerðar voru inni í og við verksmiðjuna sjálfa en einnig í íbúðarhverfi í Reykjanesbæ. Í heildina mældust um 200 efnasambönd í útblæstri verksmiðjunnar en ekkert eitt þeirra er hægt að benda á með óyggjandi hætti sem efnið sem veldur þeirri lykt sem hefur komið frá verksmiðjunni undanfarna mánuði. Norska loftrannsóknarstofnunin leggur hins vegar til frekari mælingar á tveimur efnum, formaldehýði og anhýdríðum. Nánar má lesa um málið á vef Umhverfisstofnunar og kynna sér skýrslu Norsku loftrannsóknarstofnunarinnar hér.
United Silicon Tengdar fréttir Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38 Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00 Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Grunur um refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon Stjórn United Silicon hefur sent kæru til héraðssaksóknara vegna gruns refsiverða háttsemi fyrrverandi forstjóra og stofnanda United Silicon. 11. september 2017 14:38
Vill að aðkoma íslenska ríkisins að starfsemi United Silicon verði rannsökuð Beðið er meðal annars um upplýsingar varðandi kostnað sem íslenska ríkið hefur lagt í verkefnið og forsendur fyrir umhverfismati. 3. september 2017 20:00
Greiðslustöðvun áfram hjá United Silicon Áfram er reynt að finna lausn á rekstrarvanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Starfsemi hennar var stöðvuð fyrir helgi. 4. september 2017 18:28