Ólympíumeistari tapaði Ólympíugullinu sínu þegar húsið hans brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2017 13:45 Henry Cejudo með gullið sitt, Vísir/Getty Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. Henry Cejudo slapp með brunasár á fæti þegar húsið hans brann en missti eina verðmætustu eignina sína. Cejudo vann Ólympíugull í frjálsri glímu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 en þá var hann aðeins 21 árs gamall og varð um leið yngsti Ólympíumeistari Bandaríkjamanna í glímu. Cejudo vakti mikla athygli í heimalandi sinu ekki síst fyrir þá staðreynd að hann er sonur ólöglega innflytjenda frá Mexikó og saga hans varð sögð í bókinni „American Victory.“ Cejudo náði ekki að fylgja þessu eftir því hann náði ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna á ÓL í London 2012 og ári seinni var hann búinn að skipta yfir í blandaðar bardagsíþróttir. Henry Cejudo átti hinsvegar alltaf minningarnar og verðlaunin síns frá því Peking 2008 þegar hann vann Japanann Tomohiro Matsunaga í úrslitaglímunni. Eða þar til nú. MMAFighting.com segir frá því að Cejudo hafi tapað Ólympíugullinu sínu í brunanum. Cejudo hefur barist í blönduðum bardagaíþróttum frá árinu 2013 og hefur unnið 11 af 13 bardögum sínum til þessa. Næsti bardagi hans átti að vera 2. desember næstkomandi.Olympic champion loses gold medal escaping California fire, report says https://t.co/1SmWTu3Iylpic.twitter.com/CUQmI3saLe — NBC Sports (@NBCSports) October 10, 2017Henry Cejudo á verðlaunapallinum á ÓL í Peking 2008.Vísir/Getty MMA Ólympíuleikar Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sjá meira
Henry Cejudo er einn af tuttugu þúsund íbúum í Norður-Kaliforníu sem hafa orðið fyrir barðinu á miklum skógareldum sem þar geysa. Henry Cejudo slapp með brunasár á fæti þegar húsið hans brann en missti eina verðmætustu eignina sína. Cejudo vann Ólympíugull í frjálsri glímu á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 en þá var hann aðeins 21 árs gamall og varð um leið yngsti Ólympíumeistari Bandaríkjamanna í glímu. Cejudo vakti mikla athygli í heimalandi sinu ekki síst fyrir þá staðreynd að hann er sonur ólöglega innflytjenda frá Mexikó og saga hans varð sögð í bókinni „American Victory.“ Cejudo náði ekki að fylgja þessu eftir því hann náði ekki að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna á ÓL í London 2012 og ári seinni var hann búinn að skipta yfir í blandaðar bardagsíþróttir. Henry Cejudo átti hinsvegar alltaf minningarnar og verðlaunin síns frá því Peking 2008 þegar hann vann Japanann Tomohiro Matsunaga í úrslitaglímunni. Eða þar til nú. MMAFighting.com segir frá því að Cejudo hafi tapað Ólympíugullinu sínu í brunanum. Cejudo hefur barist í blönduðum bardagaíþróttum frá árinu 2013 og hefur unnið 11 af 13 bardögum sínum til þessa. Næsti bardagi hans átti að vera 2. desember næstkomandi.Olympic champion loses gold medal escaping California fire, report says https://t.co/1SmWTu3Iylpic.twitter.com/CUQmI3saLe — NBC Sports (@NBCSports) October 10, 2017Henry Cejudo á verðlaunapallinum á ÓL í Peking 2008.Vísir/Getty
MMA Ólympíuleikar Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sjá meira