Frakkland og Portúgal þjóðir númer 18 og 19 sem tryggja sig inn á HM í Rússlandi | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 20:39 Frakkarnir Antoine Griezmann og Olivier Giroud fagna í kvöld. Vísir/EPA Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Frakkland og Portúgal léku báðar eftir afrek Íslendinga frá því í gær og tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Rússlandi en þá lauk riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramótsins 2018. Lokaumferðin í þremur síðustu riðlinum fór fram í kvöld og eftir þessa leiki hafa níu Evrópuþjóðir tryggt sig inn á HM í Rússlandi næsta sumar en tíunda Evrópuþjóðin eru síðan gestgjafar Rússa. Portúgal varð að vinna sinn leik á móti Sviss til að komast beint á HM en á endanum skiptu úrslitin úr leik Frakka ekki máli því Holland vann Svíþjóð á sama tíma. Sigur Hollendinga dugði þó ekki til að þeir eru að missa af öðru stórmótinu í röð. Eftir leikina í kvöld er líka ljóst að Svíþjóð, Sviss og Grikkland fara í umspilið með Króatíu, Danmörku, Ítalíu, Norður-Írlandi og Írlandi. Það verður dregið í umspilinu á mánudaginn en sigurvegararnir úr leikjunum fjórum tryggja sér sæti á HM í Rússlandi. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og markaskorarar úr leikjum kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í undankeppni HM í kvöld:A-riðillFrakkland - Hvíta Rússland 2-1 1-0 Antoine Griezmann (27.), 2-0 Olivier Giroud (33.), 2-1 Anton Saroka (45.)Lúxemborg - Búlgaría 1-1 1-0 Olivier Thill (3.), 1-1 Ivaylo Chochev (68.)Holland - Svíþjóð 2-0 1-0 Arjen Robben (16.), 2-0 Arjen Robben (40.)Beint á HM 2018: FrakklandÍ umspil um sæti á HM 2018: SvíþjóðÚr leik: Holland, Búlgaría, Hvíta-Rússland og Lúxemborg.B-riðillPortúgal - Sviss 2-0 1-0 Sjálfsmark Johan Djourou (41.), 2-0 André Silva (57.)Ungverjaland - Færeyjar 1-0 1-0 Dániel Böde (81.)Lettland - Andorra 4-0 1-0 Davis Ikaunieks (11.), 2-0 Valerijs Sabala (19.), 3-0 Valerijs Sabala (59.), 4-0 Davis Ikaunieks (63.)Beint á HM 2018: PortúgalÍ umspil um sæti á HM 2018: SvissÚr leik: Ungverjaland, Færeyjar, Lettland og Andorra.H-riðillBelgía - Kýpur 4-0 1-0 Eden Hazard (12.), 2-0 Thorgan Hazard (52.), 3-0 Eden Hazard (63.), 4-0 Romelu Lukaku (78.)Eistland - Bosnía 1-2 0-1 Izet Hajrovic (48.), 1-1 Ilja Antonov (75.), 1-2 Izet Hajrovic (84.)Grikkland - Gíbraltar 4-0 1-0 Vasilis Torosidis (32.), 2-0 Kostas Mitroglou (61.), 3-0 Kostas Mitroglou (63.), 4-0 Giannis Gianniotas (78.)Beint á HM 2018: BelgíaÍ umspil um sæti á HM 2018: GrikklandÚr leik: Bosnía, Eistland, Kýpur og Gíbraltar
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira