Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 14:45 Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fagna hér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar eftir að liðið hafði unnið frábæran sigur á Kósóvó á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Vísir/Eyþór Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli.Sjá einnig:Fjölmiðlar um allan heim fjalla um sögulegt afrek Íslands: „Fótboltaævintýri Íslands heldur áfram“Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. Þar komu þeir meðal annars inn á hversu frábærir Íslendingar væru í því að fá það besta út úr leikmönnum liðsins. Við værum ekki með bestu leikmenn í heimi en þeir væru stórir, sterkir og skipulaggðir og stundum fleytir það þér langt. Það að vinna riðilinn, en ekki bara dröslast inn í gegnum umspil er frábært, og Ísland á skilið að vera í Rússlandi næsta sumar. Myndbrot úr þættinum má sjá hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli.Sjá einnig:Fjölmiðlar um allan heim fjalla um sögulegt afrek Íslands: „Fótboltaævintýri Íslands heldur áfram“Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum. Þar komu þeir meðal annars inn á hversu frábærir Íslendingar væru í því að fá það besta út úr leikmönnum liðsins. Við værum ekki með bestu leikmenn í heimi en þeir væru stórir, sterkir og skipulaggðir og stundum fleytir það þér langt. Það að vinna riðilinn, en ekki bara dröslast inn í gegnum umspil er frábært, og Ísland á skilið að vera í Rússlandi næsta sumar. Myndbrot úr þættinum má sjá hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00 Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49 Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Sjá meira
Ættum við að fara til Rússlands? │ Strákarnir á samfélagsmiðlum Íslensku landsliðsstrákarnir fögnuðu vel og innilega á samfélagsmiðlum í gærkvöld 10. október 2017 09:00
Umfjöllun: Ísland - Kosóvó 2-0 | Ísland á HM Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45
Ísland á HM │ Gæsahúðarmyndband Ísland braut í kvöld blað í fótboltasögunni og varð minnsta þjóð í heimi til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistarmóts 9. október 2017 22:49
Sigur að tapa bara 2-1 fyrir Íslandi Ísland varð í gærkvöld minnsta þjóð sögunnar til þess að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts. Þetta afrek fór ekki framhjá neinum í fótboltaheiminum og hafa nokkrar stórstjörnur tekið til Twitter og óskað Íslendingum til hamingju. 10. október 2017 10:00