Sex fugla hringur hjá Ólafíu í Malasíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2017 09:54 Ólafía lék á fjórum höggum undir pari í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía var á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina en spilaði miklu betur í dag en á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Ólafía fékk alls sex fugla á hringnum í dag en aðeins tvo skolla. Ólafía var komin í hóp 30 efstu kylfinga en skolli á lokaholunni þýddi að hún datt niður í 34.-40. sæti. Það er samt mikil bæting því Ólafía var í 61.-65. sæti eftir fyrstu tvo hringina. Mótinu í Malasíu lýkur á morgun. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 26. október 2017 09:23 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía var á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina en spilaði miklu betur í dag en á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Ólafía fékk alls sex fugla á hringnum í dag en aðeins tvo skolla. Ólafía var komin í hóp 30 efstu kylfinga en skolli á lokaholunni þýddi að hún datt niður í 34.-40. sæti. Það er samt mikil bæting því Ólafía var í 61.-65. sæti eftir fyrstu tvo hringina. Mótinu í Malasíu lýkur á morgun.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 26. október 2017 09:23 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 26. október 2017 09:23