Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk? Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2017 11:30 Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar. Eins og Inga Sæland í Flokki fólksins segir stundum: „Þegar ég hætti að vera öryrki og verð eldri borgari þá hlýt ég að verða heil heilsu, en það væri gott að verða heilbrigður eldri borgari, mikið væri ég fegin ef mér myndi batna þá, en það hefur ekki gerst ennþá.“ En nú er þessi stjórn fallin frá og kannski ekki skrítið, hún var ekki stjórn fólksins í landinu samanber hvernig hún fór með bændur landsins. Eru bændur, þar á meðal sauðfjárbændur, ekki ein af undirstöðum atvinnu á landinu okkar? Smá dæmi: Við vorum stödd í versluninni og veitingastaðnum Baulu í Borgarfirðinum og hittum bónda sem sagði okkur að hann væri einn af fjárbændum sem verður að hætta vegna núverandi samninga. Hann sagði okkur að hann fengi rúmar 300 kr. fyrir kg af lambakjötinu. Við fólkið í landinu erum að kaupa lambakjötið á 2000 - 4000 kr. kg út úr búð. Hvað verður um mismuninn? Ég vildi gjarnan kaupa skrokkinn á 300 kr. eða jafnvel meira, beint frá bónda. Eru þeir með næstum því sama kaup og öryrkjar ef allt er tekið af í umönnun og fæði? Í sjónvarpinu, nánar tiltekið Víglinunni þann 7.okt. síðastliðinn, var stjórnandinn að tala við Katrínu, formann vinstri græna. Þar kom fram að lægstu launin væru 169.000 kr. á mánuði. Bjarni forsetisráðherra slapp fyrir horn með sínar 50 millur fyrir hrun meðan aðrir misstu allt sitt, það munar ekki um það, en afhverju fær þessi maður að halda áfram í pólitík þegar fjármálasaga hans er svona en Sigmundur Davíð var látinn fara. Sumt fólk í landinu eru með 1 til 2 miljónir pr. mán. meðan aðrir eru með rúmlega 100 þúsund kr. í laun á mánuði. Er þetta sanngjarnt? Nú er stutt í næstu alþingiskostningar og flestir flokkar lofa öllu góðu um að bæta kjör aldraðra og öryrkja. En stenst það, já ef vinstri flokkar eða miðju flokkar komast að. Það er okkar að kjósa þessa flokka, við fólkið í landinu. Kjósum Flokk fólksins. Þá ná kannski aldraðir og öryrkjar endum saman þegar þeir eru búnir að borga reikninga. Þeir sem lifa kannski á 35.000 kr. út mán.Höfundur er sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Halldór 28.12.2024 Halldór Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Skoðun Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar. Eins og Inga Sæland í Flokki fólksins segir stundum: „Þegar ég hætti að vera öryrki og verð eldri borgari þá hlýt ég að verða heil heilsu, en það væri gott að verða heilbrigður eldri borgari, mikið væri ég fegin ef mér myndi batna þá, en það hefur ekki gerst ennþá.“ En nú er þessi stjórn fallin frá og kannski ekki skrítið, hún var ekki stjórn fólksins í landinu samanber hvernig hún fór með bændur landsins. Eru bændur, þar á meðal sauðfjárbændur, ekki ein af undirstöðum atvinnu á landinu okkar? Smá dæmi: Við vorum stödd í versluninni og veitingastaðnum Baulu í Borgarfirðinum og hittum bónda sem sagði okkur að hann væri einn af fjárbændum sem verður að hætta vegna núverandi samninga. Hann sagði okkur að hann fengi rúmar 300 kr. fyrir kg af lambakjötinu. Við fólkið í landinu erum að kaupa lambakjötið á 2000 - 4000 kr. kg út úr búð. Hvað verður um mismuninn? Ég vildi gjarnan kaupa skrokkinn á 300 kr. eða jafnvel meira, beint frá bónda. Eru þeir með næstum því sama kaup og öryrkjar ef allt er tekið af í umönnun og fæði? Í sjónvarpinu, nánar tiltekið Víglinunni þann 7.okt. síðastliðinn, var stjórnandinn að tala við Katrínu, formann vinstri græna. Þar kom fram að lægstu launin væru 169.000 kr. á mánuði. Bjarni forsetisráðherra slapp fyrir horn með sínar 50 millur fyrir hrun meðan aðrir misstu allt sitt, það munar ekki um það, en afhverju fær þessi maður að halda áfram í pólitík þegar fjármálasaga hans er svona en Sigmundur Davíð var látinn fara. Sumt fólk í landinu eru með 1 til 2 miljónir pr. mán. meðan aðrir eru með rúmlega 100 þúsund kr. í laun á mánuði. Er þetta sanngjarnt? Nú er stutt í næstu alþingiskostningar og flestir flokkar lofa öllu góðu um að bæta kjör aldraðra og öryrkja. En stenst það, já ef vinstri flokkar eða miðju flokkar komast að. Það er okkar að kjósa þessa flokka, við fólkið í landinu. Kjósum Flokk fólksins. Þá ná kannski aldraðir og öryrkjar endum saman þegar þeir eru búnir að borga reikninga. Þeir sem lifa kannski á 35.000 kr. út mán.Höfundur er sjúkraliði.
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun