Finnski nýliðinn fékk hrós frá hetjunni sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. október 2017 12:30 Lauri Markkanen skoraði 19 stig í tapinu fyrir Cleveland Cavaliers í nótt. vísir/getty Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Markkanen var sjóðheitur í fyrri hálfleik og skoraði þá 17 af 19 stigum sínum. Finnski nýliðinn tók einnig átta fráköst í leiknum og hitti úr sjö af 12 skotum sínum, þar af fimm af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann varð einnig fyrsti nýliðinn í sögu NBA til að skora 10 þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. „Ég horfði oft á hann þegar hann var í Arizona háskólanum. Hann er með mikið sjálfstraust og hitti vel. Hann verður bara betri. Það besta er að hann fær tækifæri. Hann er góður leikmaður,“ sagði James um Markkanen. Sá fyrrnefndi átti afar góðan leik í nótt og var með 34 stig og 13 stoðsendingar. Markkanen, sem gerði Íslendingum lífið leitt á EM í körfubolta, hefur byrjað sitt fyrsta tímabil í NBA vel. Finninn er með 16,3 stig og 9,3 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum Chicago í vetur. Þá er Markkanen með 45,5% nýtingu í þriggja stiga skotum. Þrátt fyrir góða byrjun hjá Markkanen hefur það ekki dugað Chicago til að vinna leik. Liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum og það stefnir í erfiðan vetur í Chicago. NBA Tengdar fréttir Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Lauri Markkanen fékk hrós frá hetjunni sinni, LeBron James, eftir leik Chicago Bulls og Cleveland Cavaliers í nótt. Cleveland vann leikinn 119-112. Markkanen var sjóðheitur í fyrri hálfleik og skoraði þá 17 af 19 stigum sínum. Finnski nýliðinn tók einnig átta fráköst í leiknum og hitti úr sjö af 12 skotum sínum, þar af fimm af átta fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann varð einnig fyrsti nýliðinn í sögu NBA til að skora 10 þriggja stiga körfur í fyrstu þremur leikjum sínum í deildinni. „Ég horfði oft á hann þegar hann var í Arizona háskólanum. Hann er með mikið sjálfstraust og hitti vel. Hann verður bara betri. Það besta er að hann fær tækifæri. Hann er góður leikmaður,“ sagði James um Markkanen. Sá fyrrnefndi átti afar góðan leik í nótt og var með 34 stig og 13 stoðsendingar. Markkanen, sem gerði Íslendingum lífið leitt á EM í körfubolta, hefur byrjað sitt fyrsta tímabil í NBA vel. Finninn er með 16,3 stig og 9,3 fráköst að meðaltali í fyrstu þremur leikjum Chicago í vetur. Þá er Markkanen með 45,5% nýtingu í þriggja stiga skotum. Þrátt fyrir góða byrjun hjá Markkanen hefur það ekki dugað Chicago til að vinna leik. Liðið hefur tapað öllum þremur leikjum sínum og það stefnir í erfiðan vetur í Chicago.
NBA Tengdar fréttir Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00 Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00 Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30 NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Slagsmálin á æfingu Chicago Bulls skiluðu Finnanum Markkanen sæti í byrjunarliðinu Einn maður græddi byrjunarliðssæti á látunum á æfingu NBA körfuboltaliðsins Chicago Bulls þar sem liðsfélögunum Bobby Portis og Nikola Mirotic lenti illa saman. 19. október 2017 15:00
Martin: Mátti ekki anda á Markkanen Martin Hermannsson skoraði 12 stig í tapinu fyrir Finnum í síðasta leik Íslendinga á EM í körfubolta. 6. september 2017 22:46
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Hlynur: Finnar hafa tekið rosalegt stökk undanfarin ár Íslenska landsliðið hefur spilað oftar við Finna en flestar hinar þjóðirnar á Eurobasket. Finnar voru lengi bara rétt á undan okkur en á síðasta áratug hafa þeir tekið mikið stökk. 6. september 2017 14:00
Umfjöllun: Ísland - Finnland 79-83 | Frábær frammistaða og strákarnir svo nálægt fyrsta sigrinum Frábær frammistaða íslenska körfuboltalandsliðsins dugði ekki til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket í kvöld. 6. september 2017 19:30
NBA: LeBron James blómstraði í stöðu leikstjórnanda í nótt | Myndbönd LeBron James fékk að vera leikstjórnandi síns liðs í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Boston Celtics er aðeins að rétta úr kútnum eftir töp í fyrstu tveimur leikjunum og Los Angeles Clippers hefur unnið fyrstu þrjú leiki tímabilsins. 25. október 2017 07:00