Nýliði í NBA að reyna að breyta stuttbuxnatískunni í deild þeirra bestu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 23:30 OG Anunoby í leik með Toronto Raptors. Vísir/Getty Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Leikmenn eins og John Stockton hafa mátt þola mikið háðsglósum fyrir sínar þröngu og stuttu buxur og það bjóst enginn við að NBA-leikmennirnir myndu feta þá slóð aftur. Nú er hinsvegar nýliðinn OG Anunoby mættur í NBA-deildina og hann er ekki bara að vekja athygli fyrir frammistöðu sína inn á gólfinu. Hann var með 9 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 17 mínútum í sínum fyrsta leik fyrir Toronto Raptors og liðið vann þessar 17 mínútur með 26 stigum. Ekki slæmt fyrir 20 ára strák sem sést troða hér fyrir neðan eftir flotta hreyfingu.OG Anunoby spins and slams it home for his first career #NBA bucket! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/0lwStfAfiZ — NBA (@NBA) October 20, 2017 Það voru aftur á móti buxurnar hans sem stálu senunni. Eftir leikinn kepptist fólk við það að birta myndir af þröngu buxunum hans OG Anunoby á samfélagsmiðlunum.How to look like an OG. #Tights@Raptors#WeTheNorth #OGAnunbypic.twitter.com/lAKvG62dQh — Tyler Partridge (@TylerPartridge1) October 20, 2017#WeTheNorth OG's booty rivals KLOE's @william_lou@iamharshdavepic.twitter.com/YhkUgpg5OK — Quavo Tarantino (@samfolkk) October 20, 2017 OG Anunoby heitir fullu nafni Ogugua „OG" Anunoby Jr. og er af enskum og nígerískum ættum. Hann fæddist í London í júlí 1997. Hann spilar sem lítill framherji og er 203 sentímetra á hæð. Toronto Raptors tók hann númer 23 í nýliðavalinu síðasta sumar. „Mér er alveg sama þótt að hann spili í bikiní á meðan hann spilar á fullu,“ sagði Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors um stuttu og þröngu buxurnar hans OG Anunoby. OG Anunoby er ekki bara að taka upp á þessu núna í NBA-deildinni því hann spilaði líka í þröngum stuttbuxum í Indiana-háskólanum þar sem hann lék frá 2015 til 2017. NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Stuttbuxnatískan í NBA-deildinni hefur verið óbreytt síðustu árin enda allir leikmenn deildarinn að spila í víðum og síðum stuttbuxum. Á sama tíma hafa menn gert grín af stuttu og þröngu buxunum á árum áður. Leikmenn eins og John Stockton hafa mátt þola mikið háðsglósum fyrir sínar þröngu og stuttu buxur og það bjóst enginn við að NBA-leikmennirnir myndu feta þá slóð aftur. Nú er hinsvegar nýliðinn OG Anunoby mættur í NBA-deildina og hann er ekki bara að vekja athygli fyrir frammistöðu sína inn á gólfinu. Hann var með 9 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar á 17 mínútum í sínum fyrsta leik fyrir Toronto Raptors og liðið vann þessar 17 mínútur með 26 stigum. Ekki slæmt fyrir 20 ára strák sem sést troða hér fyrir neðan eftir flotta hreyfingu.OG Anunoby spins and slams it home for his first career #NBA bucket! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/0lwStfAfiZ — NBA (@NBA) October 20, 2017 Það voru aftur á móti buxurnar hans sem stálu senunni. Eftir leikinn kepptist fólk við það að birta myndir af þröngu buxunum hans OG Anunoby á samfélagsmiðlunum.How to look like an OG. #Tights@Raptors#WeTheNorth #OGAnunbypic.twitter.com/lAKvG62dQh — Tyler Partridge (@TylerPartridge1) October 20, 2017#WeTheNorth OG's booty rivals KLOE's @william_lou@iamharshdavepic.twitter.com/YhkUgpg5OK — Quavo Tarantino (@samfolkk) October 20, 2017 OG Anunoby heitir fullu nafni Ogugua „OG" Anunoby Jr. og er af enskum og nígerískum ættum. Hann fæddist í London í júlí 1997. Hann spilar sem lítill framherji og er 203 sentímetra á hæð. Toronto Raptors tók hann númer 23 í nýliðavalinu síðasta sumar. „Mér er alveg sama þótt að hann spili í bikiní á meðan hann spilar á fullu,“ sagði Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors um stuttu og þröngu buxurnar hans OG Anunoby. OG Anunoby er ekki bara að taka upp á þessu núna í NBA-deildinni því hann spilaði líka í þröngum stuttbuxum í Indiana-háskólanum þar sem hann lék frá 2015 til 2017.
NBA Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira