Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 09:45 Stephen Curry brosti lítið í nótt. Vísir/AP Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira