LeBron hefndist fyrir að skóla gríska fríkið til | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2017 07:30 LeBron horfir á gríska fríkið troða með afli. vísir/getty Gríski landsliðsmaðurinn Giannis Antetokounmpo sýndi að hann getur orðið arftaki LeBron James í NBA-deildinni í nótt þegar að Cleveland Cavaliers tók á móti Milwaukee Bucks en mikil spenna ríkti fyrir að sjá þessa tvo ofurmenn etja kappi. Þeir sem sáu leikinn voru ekki sviknir því strax í fyrri hálfleik var allt komið á fullt. LeBron byrjaði á því að skóla gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er kallaður, með skemmtilegum snúning og góðu skoti utarlega úr teignum. Honum hefndist heldur betur fyrir það því skömmu síðar réðist LeBron til atlögu að körfunni með Antetokounmpo fyrir aftan sig en sá gríski varði skot kóngsins allhressilega. Biluð tilþrif. Það fór svo, eins og svo oft í uppgjöri liða í austurdeildinni, að Cleveland hafði sigur, 124-119, en LeBron James skoraði 30 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Giannis Antetokounmpo skoraði heil 40 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann tók ekki þriggja stiga skot í leiknum heldur skoraði úr 16 af 21 skoti inn í teig og nýtti átta af ellefu vítaskotum sínum. Brot af baráttu kóngsins og hins mögulega arftaka má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 124-119 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 112-117 Washington Wizards - Dallas Mavericks 99-113 New York Knicks - Charlotte Hornets 118-113 Toronto Raptors - Chicago Bulls 119-114 San Antonio Spurs - LA Clippers 120-107 Denver Nuggets - Broklyn Nets 112-104 Utah Jazz - Philadelphia 76ers 97-104 Portland Trail Blazers - Memphis Grizzlies 97-98 Sacramento Kings - OKC Thunder 94-86 Giannis Antetokounmpo BIG BLOCK para LeBron James! #NBA pic.twitter.com/3HLxjpapqL— All Sport News (@All_SportNews) November 8, 2017 NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Gríski landsliðsmaðurinn Giannis Antetokounmpo sýndi að hann getur orðið arftaki LeBron James í NBA-deildinni í nótt þegar að Cleveland Cavaliers tók á móti Milwaukee Bucks en mikil spenna ríkti fyrir að sjá þessa tvo ofurmenn etja kappi. Þeir sem sáu leikinn voru ekki sviknir því strax í fyrri hálfleik var allt komið á fullt. LeBron byrjaði á því að skóla gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er kallaður, með skemmtilegum snúning og góðu skoti utarlega úr teignum. Honum hefndist heldur betur fyrir það því skömmu síðar réðist LeBron til atlögu að körfunni með Antetokounmpo fyrir aftan sig en sá gríski varði skot kóngsins allhressilega. Biluð tilþrif. Það fór svo, eins og svo oft í uppgjöri liða í austurdeildinni, að Cleveland hafði sigur, 124-119, en LeBron James skoraði 30 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Giannis Antetokounmpo skoraði heil 40 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann tók ekki þriggja stiga skot í leiknum heldur skoraði úr 16 af 21 skoti inn í teig og nýtti átta af ellefu vítaskotum sínum. Brot af baráttu kóngsins og hins mögulega arftaka má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 124-119 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 112-117 Washington Wizards - Dallas Mavericks 99-113 New York Knicks - Charlotte Hornets 118-113 Toronto Raptors - Chicago Bulls 119-114 San Antonio Spurs - LA Clippers 120-107 Denver Nuggets - Broklyn Nets 112-104 Utah Jazz - Philadelphia 76ers 97-104 Portland Trail Blazers - Memphis Grizzlies 97-98 Sacramento Kings - OKC Thunder 94-86 Giannis Antetokounmpo BIG BLOCK para LeBron James! #NBA pic.twitter.com/3HLxjpapqL— All Sport News (@All_SportNews) November 8, 2017
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira