Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Atli Ísleifsson skrifar 1. nóvember 2017 15:26 Paul Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári Vísir/AFP Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ Sjá meira
Bandarísk dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump, Paul Manafort, á þrjú vegabréf og milljónir dala á bankareikningum. Þetta kemur fram í grein CNN, sem greinir jafnframt frá því að Manafort hafi ferðast til Kína, Mexíkó og Ekvador með síma og tölvupóstfang sem skráð var undir fölsku nafni. Manafort og viðskiptafélagi hans, Rick Gates, voru á mánudaginn ákærðir, meðal annars fyrir samsæri gegn Bandaríkjunum, brot sem eiga að hafa átt sér stað á árunum 2006 til 2017. Var ákæran í tólf liðum. Þetta eru fyrstu ákærurnar í tengslum við rannsókn Robert Mueller á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum á síðasta ári. Auk þeirra Manafort og Gates var George Papadopoulos, utanríkismálaráðgjafi Trump í kosningabaráttunni, ákærður. Manafort var látinn fara sem kosningastjóri Trump í ágúst á síðasta ári eftir að fram kom að hann hafi tekið ólöglega á móti 12 milljónum Bandaríkjadala frá Viktor Janúóvitsj, fyrrverandi Úkraínuforseta. Í dómsskjölunum kemur fram að Manafort hafi síðasta áratuginn sótt tíu sinnum um bandarískt vegabréf og að hann búi nú yfir þremur slíkum. Þá eigi hann eignir sem nemi milli 19 og 136 milljónum Bandaríkjadala.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Fleiri fréttir Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ Sjá meira
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1. nóvember 2017 06:00
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1. nóvember 2017 09:45