Hörður Björgvin: Buffon var aldrei með neinn hroka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2017 08:00 Hörður Björgvin segir að árangur Íslands hafi ekki komið leikmönnum liðsins á óvart. vísir/eyþór Hörður Björgvin Magnússon segir að það hafi ekki komið neinum í íslenska landsliðinu á óvart að þeir séu komnir á HM í Rússlandi. „Þetta kom okkur eiginlega ekki á óvart. Þetta var alltaf markmiðið, að komast á stórmót. Það gaf okkur auka hvatningu að liðum á EM í Frakklandi var fjölgað í 24. Það var draumur fyrir Íslendinga að sjá liðið sitt þar. Við skinum skært á EM og börðumst svo um sæti á HM 2018, vitandi að það væri möguleiki, að við gætum gert það,“ sagði Hörður í samtali við Goal. Hann segir að liðsheildin sé helsti styrkleiki íslenska liðsins. „Við erum ekki með Neymar eða Coutinho, bara leikmenn sem vinna saman. Þessi liðsandi gerði okkur kleift að vinna England á EM og mun fleyta okkur enn lengra,“ sagði Hörður.Gianluigi Buffon hefur leikið með Juventus síðan 2001.Vísir/GettyHann fór ungur að árum til ítalska stórveldisins Juventus frá Fram. „Ég var miðjumaður þegar ég byrjaði að spila heima. Þegar ég fór til Juventus sögðu þjálfararnir þar að ég yrði jafn góður varnarmaður. Svo ég færði mig aftar á völlinn,“ sagði Hörður sem æfði með mörgum frábærum leikmönnum hjá Juventus. „Ég var að verjast [Alessandro] Del Piero! Þú lærir mikið á því. Ég horfði mikið á [Andrea] Pirlo og aukaspyrnurnar sem hann tók. Hann var með sérstakan stíl. Þegar ég var ungur reyndi ég að líkja eftir stílnum hans og Cristianos Ronaldo. En þegar ég byrjaði að spila með Pirlo þróaði ég með mér sömu tækni og hann.“ Hörður hrósar markverðinum Gianluigi Buffon og segir hann fínan náunga. „Það er auðvelt að líka vel við Buffon. Hann er mjög auðmjúkur og aldrei með neinn hroka. Hann hikaði aldrei við að gefa þér ráð og hugsaði alltaf um liðið,“ sagði Hörður. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45 Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 12:00 Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. 16. nóvember 2017 11:00 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30 Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. 17. nóvember 2017 07:00 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15 Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót 17. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon segir að það hafi ekki komið neinum í íslenska landsliðinu á óvart að þeir séu komnir á HM í Rússlandi. „Þetta kom okkur eiginlega ekki á óvart. Þetta var alltaf markmiðið, að komast á stórmót. Það gaf okkur auka hvatningu að liðum á EM í Frakklandi var fjölgað í 24. Það var draumur fyrir Íslendinga að sjá liðið sitt þar. Við skinum skært á EM og börðumst svo um sæti á HM 2018, vitandi að það væri möguleiki, að við gætum gert það,“ sagði Hörður í samtali við Goal. Hann segir að liðsheildin sé helsti styrkleiki íslenska liðsins. „Við erum ekki með Neymar eða Coutinho, bara leikmenn sem vinna saman. Þessi liðsandi gerði okkur kleift að vinna England á EM og mun fleyta okkur enn lengra,“ sagði Hörður.Gianluigi Buffon hefur leikið með Juventus síðan 2001.Vísir/GettyHann fór ungur að árum til ítalska stórveldisins Juventus frá Fram. „Ég var miðjumaður þegar ég byrjaði að spila heima. Þegar ég fór til Juventus sögðu þjálfararnir þar að ég yrði jafn góður varnarmaður. Svo ég færði mig aftar á völlinn,“ sagði Hörður sem æfði með mörgum frábærum leikmönnum hjá Juventus. „Ég var að verjast [Alessandro] Del Piero! Þú lærir mikið á því. Ég horfði mikið á [Andrea] Pirlo og aukaspyrnurnar sem hann tók. Hann var með sérstakan stíl. Þegar ég var ungur reyndi ég að líkja eftir stílnum hans og Cristianos Ronaldo. En þegar ég byrjaði að spila með Pirlo þróaði ég með mér sömu tækni og hann.“ Hörður hrósar markverðinum Gianluigi Buffon og segir hann fínan náunga. „Það er auðvelt að líka vel við Buffon. Hann er mjög auðmjúkur og aldrei með neinn hroka. Hann hikaði aldrei við að gefa þér ráð og hugsaði alltaf um liðið,“ sagði Hörður.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45 Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 12:00 Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. 16. nóvember 2017 11:00 Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30 Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15 Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. 17. nóvember 2017 07:00 Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15 Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót 17. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Sjá meira
Hjörvari fannst Diego og Rúnar slakir og vill sjá Andra og Albert fá tækifæri Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sport, fór yfir landsliðsverkefnið í Katar. 16. nóvember 2017 08:45
Ísland fyrir ofan England á styrkleikalista The Guardian Ísland er í 12. sæti á styrkleikalista The Guardian yfir liðin 32 sem taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 12:00
Prófaðu að draga í riðla fyrir HM 2018: Verða strákarnir ánægðir með þig? Það eru margir kostir í stöðunni fyrir strákana okkar, sumir góðir og aðrir slæmir. 16. nóvember 2017 11:00
Fjórar þjóðir sem öfunda okkur Íslendinga örugglega mikið Ísland er í átjánda sæti á nýjum styrkleikalista FIFA af þeim 32 þjóðum sem tryggðu sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 10:30
Svona líta styrkleikaflokkarnir á HM út | Hver er draumariðilinn þinn? Nú er ljóst hvaða 32 lið taka þátt á HM í Rússlandi næsta sumar. 16. nóvember 2017 08:15
Ein önnur Evrópuþjóð í okkar riðli Nú er endanlega ljóst hvaða 31 þjóð mun taka þátt í HM í Rússlandi með okkur Íslendingum næsta sumar. Áhugasamir geta dundað sér við að setja saman draumariðlana sína fram að drættinum sem verður 1. desember. 17. nóvember 2017 07:00
Ísland hefur ekki verið lengra frá kóngasæti norðursins í 38 mánuði Íslenska fótboltalandsliðið dettur niður um eitt sæti á nýja FIFA-listanum sem gefinn verður út í næstu viku en það er aðallega upprisa Dana og Svía sem er að sjá til þess að íslenska liðið er langt frá því að bera konungstitil Norðurlandanna. 16. nóvember 2017 09:15
Íslenska vörnin hefur aldrei verið betri Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur aldrei verið með betri markatölu og aldrei fengið á sig færri mörk í leik en á árinu 2017 en sofandaháttur í Katar á þriðjudaginn kom í veg fyrir að liðið tæki tvö önnur met til viðbót 17. nóvember 2017 06:00