HM eða heimsendir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2017 15:30 Ítalir spiluðu illa í fyrri leiknum gegn Svíum. vísir/getty Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Það vantar ekki dramatíkina á forsíðu ítalska blaðsins La Gazzetta dello Sport í dag. „Allt eða ekkert“ er fyrirsögnin á forsíðunni og undir henni stendur að Giampiero Ventura, þjálfari ítalska fótboltalandsliðsins, reyni að forðast heimsendi með því að koma Ítalíu á HM í Rússlandi.La #primapagina #GazzettaOre 20.45: Italia, tutto o niente #ItaliaSveziaVentura, l'ultimo azzardoLa carica di Gigi Riva, rombo di tuonoMarquez record, 6° titolo a 24 anniFerrari, strapotere e rimpianti. E molto altro! pic.twitter.com/infhrRfMBq— LaGazzettadelloSport (@Gazzetta_it) November 13, 2017 Sama stef er endurtekið í leiðara Luigis Garlando. „Heimsendirinn nálgast og Kremlin hefur aldrei virst vera svona langt í burtu,“ skrifar Garlando. Ítalía mætir Svíþjóð á San Siro í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í kvöld. Svíar unnu fyrri leikinn í Stokkhólmi með einu marki gegn engu og eru því með pálmann í höndunum fyrir leikinn í kvöld.Ítalía hefur verið með á 18 af 20 heimsmeistaramótum. Ítölum mistókt síðast að komast á HM 1958, sem fór einmitt fram í Svíþjóð. Ítalska liðið hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2006. Ventura er undir mikilli pressu og ef honum mistekst að koma Ítalíu eru dagar hans sem landsliðsþjálfari að öllum líkindum taldir. Ítalir geta huggað sig við það að þeir hafa aldrei tapað landsleik í Mílanó. Þeir verða þó að sýna mun betri frammistöðu en í fyrri leiknum í Stokkhólmi þar sem þeir náðu sér engan veginn á strik. Leikur Ítalíu og Svíþjóðar hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15 Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Varamaðurinn tryggði Svíum sigur á Ítölum með sinni fyrstu snertingu | Sjáið sigurmarkið Svíar fara með eins marks forskot í seinni leikinn á móti Ítalíu í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. 10. nóvember 2017 22:15
Þetta þarf að gerast til að Ísland komist í 2. styrkleikaflokk Ísland á enn möguleika á að vera í 2. styrkleikflokki þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 1. desember næstkomandi. 13. nóvember 2017 12:30