Bein útsending: Hvert stefnir í skipulagi á ferðamannastöðum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:15 Rætt verður um skipulag ferðamannastaða á þinginu í dag. VÍSIR/PJETUR Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnu málþingi um skipulagsmál á ferðamannastöðum í dag. Málþingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík frá klukkan 08:30 til 12:00 og fylgjast má með því í beinni útsendingu hér að neðan. Málþingsstjórinn er Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri GoNorth. Áhugasamir geta að sama skapi mætt á málþingið, sem er öllum opið, en þá þarf að skrá þátttöku með því að smella hér.Dagskrá málþingsins er eftirfarandi: Kl. 8.30 // Ávarp: Grímur Sæmundsen, formaður SAF Kl. 8.40 // Ávarp umhverfisráðherra Kl. 8.50 // Hvað segir landsskipulagsstefna um uppbyggingu á miðhálendinu? Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar Kl. 9.05 // Hver ábyrgð sveitarfélaga og hverju sækjast þau eftir við skipulag og uppbyggingu? Óli Halldórsson, sveitarstjórnarmaður í Norðurþingi og stjórnamaður í Vatnajökulsþjóðgarði Kl. 9.20 // Uppbygging í Kerlingarfjöllum – skipulagsferlið frá sjónarhóli framkvæmdaaðila Páll Gíslason, framkvæmdastjóri Fannborgar Kl. 9.35 // Samskipti framkvæmdaaðila við stjórnvöld og stofnanir Ólafur Hauksson, upplýsingafulltrúi og verkefnastjóri Kl. 9.50 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og uppbyggingu Kl. 10.10 // KaffihléSkipulag og aðgengiKl. 10.30 // Hver er stefna stjórnvalda í aðgengismálum á ferðamannastöðum? Jón Geir Pétursson, skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu Kl. 10.45 // Hver er lagalegur réttur þeirra sem sækja ferðamannastað m.t.t. gjaldtöku? Ívar Pálsson, hrl. og lögfræðingur hjá Landslögum Kl. 11.00 // Sýn ferðaþjónustufyrirtækja og notenda á gjaldtöku á ferðamannastöðum Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arctic Adventures Sævar Freyr Sigurðsson, framkvæmdastjóri Saga Travel Bjarnheiður Hallsdóttir, framkvæmdastjóri Katla DMI Kl. 11.30 // Pallborðsumræður með frummælendum um skipulag og aðgengismál
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira