Höllin sem Ísland leikur í ónothæf Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 17:00 Óvíst er hvort strákarnir okkar fái að stíga á völlin í Spaladium höllinni mynd/spaladiumarena.hr Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira
Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Fleiri fréttir Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Sjá meira