Höllin sem Ísland leikur í ónothæf Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. nóvember 2017 17:00 Óvíst er hvort strákarnir okkar fái að stíga á völlin í Spaladium höllinni mynd/spaladiumarena.hr Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar. EM 2018 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira
Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram. Áætlað hafði verið að leikið yrði í Split, Varazdin, Porec og Zagreb. Hins vegar þykir ólíklegt að það verði svo, þar sem keppnishöllin í Split er enn langt frá því að verða keppnishæf. A-riðill keppninnar, sem Ísland er í ásamt Svíum, Serbum og gestgjöfum Króata, á að vera leikinn í Split. Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember, þarf króatíska handknattleikssambandið að kynna fyrir EHF lista yfir keppnisborgir og segja til um stöðu keppnishallanna. Það er allt til reiðu í hinum borgunum þremur, en framkvæmdir hafa vart átt sér stað í Split. Eigendur hallarinnar eru gjaldþrota og er höllin aðeins keppnishæf endrum og sinnum. Völlurinn sjálfur er heill og tilbúinn til notkunar, en stór hluti hallarinnar og allt ytra umhverfi hennar er undirtekið af byggingarframkvæmdum sem ekki hafa hreyfst í mörg ár. Líklegast er að þeir leikir sem áttu að vera í Split verði einfaldlega færðir til borgarinnar Osijek, sem var einn keppnisstaða Heimsmeistaramótsins 2009, frekar en að EHF taki sénsinn og treysti á að ráðamenn í Split nái að koma sér saman um fjármagn fyrir framkvæmdirnar. Opnunarleikur mótsins, viðureign Króata og Serba, á að fara fram samkvæmt dagskrá í Split þann 12. janúar.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Sjá meira