Ílangur gestur utan sólkerfisins Kjartan Kjartansson skrifar 20. nóvember 2017 20:39 Teikning listamanns af því hvernig 'Oumuamua gæti litið út. ESO/M. Kornmesser Rannsóknir á einstöku smástirni sem þaut í gegnum sólkerfið í síðasta mánuði hafa leitt í ljós að það kom utan úr geimnum á milli stjarnanna. Smástirnið er einnig sérstakt í laginu og ólíkt öðrum fyrirbærum sem fundist hafa í sólkerfinu. Mikla athygli vakti þegar sjónauki á Havaí kom auga á dauft fyrirbæri á ferð um sólkerfið 19. október. Þegar braut smástirnisins var reiknuð út kom í ljós að uppruni þess var utan sólkerfisins okkar ólíkt öllum öðrum halastjörnum og smástirnum sem menn hafa fundið. Stjörnufræðingar þurftu að hafa snarar hendur til að rannsaka smástirnið áður en það hyrfi á braut. Niðurstöður þeirra rannsókn birtust í vísindaritinu Nature í dag.Gæti hafa flakkað um í hundruð milljónir áraSmástirnið, sem hefur fengið nafnið ‘Oumuamua (1l/2017 U1), virðist dökkrautt að lit, afar ílangt og málm- eða bergkennt, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). VLT-sjónauki ESO var notaður til að fylgjast með ‘Oumuamua. Þá virðist sem engin virkni sé á hnullungnum og fundust engin merki um ryk frá honum. Það er talin vísbending um að smástirnið sé þétt í sér og líklega úr bergi eða innihaldi mikið af málmum. Það er talið vera um fjögur hundruð metra langt. Talið er að ‘Oumuamua hafi getað flakkað um Vetrarbrautinu í hundruð milljónir ára áður en smástirnið heimsótti sólkerfið okkar. Áætlað er að millistjörnusmástirni af þessu tagi þjóti í gegnum innra sólkerfið um það bil einu sinni á ári. Fyrirbæri af þessu tagi eru hins vegar dauf og hefur mönnum skort tæknilega getu til að finna þau fram að þessu. Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Rannsóknir á einstöku smástirni sem þaut í gegnum sólkerfið í síðasta mánuði hafa leitt í ljós að það kom utan úr geimnum á milli stjarnanna. Smástirnið er einnig sérstakt í laginu og ólíkt öðrum fyrirbærum sem fundist hafa í sólkerfinu. Mikla athygli vakti þegar sjónauki á Havaí kom auga á dauft fyrirbæri á ferð um sólkerfið 19. október. Þegar braut smástirnisins var reiknuð út kom í ljós að uppruni þess var utan sólkerfisins okkar ólíkt öllum öðrum halastjörnum og smástirnum sem menn hafa fundið. Stjörnufræðingar þurftu að hafa snarar hendur til að rannsaka smástirnið áður en það hyrfi á braut. Niðurstöður þeirra rannsókn birtust í vísindaritinu Nature í dag.Gæti hafa flakkað um í hundruð milljónir áraSmástirnið, sem hefur fengið nafnið ‘Oumuamua (1l/2017 U1), virðist dökkrautt að lit, afar ílangt og málm- eða bergkennt, að því er segir í frétt á vef Evrópsku stjörnustöðvarinnar á Suðurhveli (ESO). VLT-sjónauki ESO var notaður til að fylgjast með ‘Oumuamua. Þá virðist sem engin virkni sé á hnullungnum og fundust engin merki um ryk frá honum. Það er talin vísbending um að smástirnið sé þétt í sér og líklega úr bergi eða innihaldi mikið af málmum. Það er talið vera um fjögur hundruð metra langt. Talið er að ‘Oumuamua hafi getað flakkað um Vetrarbrautinu í hundruð milljónir ára áður en smástirnið heimsótti sólkerfið okkar. Áætlað er að millistjörnusmástirni af þessu tagi þjóti í gegnum innra sólkerfið um það bil einu sinni á ári. Fyrirbæri af þessu tagi eru hins vegar dauf og hefur mönnum skort tæknilega getu til að finna þau fram að þessu.
Vísindi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira