Trump segir að reka ætti blaðamann sem bað hann afsökunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 23:44 Donald Trump í Pensacola í gær. Vísir/Getty „Það ætti að reka hann,“ segir forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, um blaðamann bandaríska dagblaðsins Washington Post sem hefur beðist afsökunar á því að deilt mynd sem átti að sýna að fáir hafi verið viðstaddir ræðu forsetans í Flórída í gærkvöldi. Ræðuna hélt Trump í Pensacola-höllinni þar sem hann hvatti kjósendur til að veita Repúblikanum Roy Moore atkvæði sitt. Eftir kosningafundinn birti Trump tíst þar sem hann þakkaði fyrir sig og sagði áhorfendastúkurnar hafa verið „pakkaðar“.Töluverður fjöldi var samankominn þegar Trump hélt ræðu sína í Pensacola-höllinni í gær.Vísir/GettySkömmu síðar fór mynd í deilingu af kosningafundinum sem átti að sýna fram á að staðhæfing Trumps um mætingu á kosningafundinn hefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Sú mynd var hins vegar tekin fyrr um kvöldið, áður en Trump hélt ræðu sína.Trump minntist á þetta á Twitter í dag þar sem hann sagði blaðamann Washington Post, Dave Weigel, hafa deilt þessari mynd sem hafi verið tekin klukkustundum áður en hann mætti á svæðið og þúsundir hafi beðið eftir að komast inn. Hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Washington Post og að þessi staðhæfing yrði dregin til baka.Weigel varð við því, baðst afsökunar og eyddi myndinni. Hann sagði þetta hafa verið slæmt tíst af sinni hálfu, en ekki frétt frá Washington Post.Trump sagði í kvöld á Twitter að Weigel hefði viðurkennt mistök og fór fram á að hann yrði rekinn. .@daveweigel of the Washington Post just admitted that his picture was a FAKE (fraud?) showing an almost empty arena last night for my speech in Pensacola when, in fact, he knew the arena was packed (as shown also on T.V.). FAKE NEWS, he should be fired.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 .@DaveWeigel @WashingtonPost put out a phony photo of an empty arena hours before I arrived @ the venue, w/ thousands of people outside, on their way in. Real photos now shown as I spoke. Packed house, many people unable to get in. Demand apology & retraction from FAKE NEWS WaPo! pic.twitter.com/XAblFGh1ob— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 Sure thing: I apologize. I deleted the photo after @dmartosko told me I'd gotten it wrong. Was confused by the image of you walking in the bottom right corner. https://t.co/fQY7GMNSaD— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 It was a bad tweet on my personal account, not a story for Washington Post. I deleted it after like 20 minutes. Very fair to call me out.Everything I say on Twitter is a joke, except what I say about @swin24. https://t.co/tI7SQnpoN9— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira
„Það ætti að reka hann,“ segir forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, um blaðamann bandaríska dagblaðsins Washington Post sem hefur beðist afsökunar á því að deilt mynd sem átti að sýna að fáir hafi verið viðstaddir ræðu forsetans í Flórída í gærkvöldi. Ræðuna hélt Trump í Pensacola-höllinni þar sem hann hvatti kjósendur til að veita Repúblikanum Roy Moore atkvæði sitt. Eftir kosningafundinn birti Trump tíst þar sem hann þakkaði fyrir sig og sagði áhorfendastúkurnar hafa verið „pakkaðar“.Töluverður fjöldi var samankominn þegar Trump hélt ræðu sína í Pensacola-höllinni í gær.Vísir/GettySkömmu síðar fór mynd í deilingu af kosningafundinum sem átti að sýna fram á að staðhæfing Trumps um mætingu á kosningafundinn hefði ekki verið sannleikanum samkvæm. Sú mynd var hins vegar tekin fyrr um kvöldið, áður en Trump hélt ræðu sína.Trump minntist á þetta á Twitter í dag þar sem hann sagði blaðamann Washington Post, Dave Weigel, hafa deilt þessari mynd sem hafi verið tekin klukkustundum áður en hann mætti á svæðið og þúsundir hafi beðið eftir að komast inn. Hann fór fram á afsökunarbeiðni frá Washington Post og að þessi staðhæfing yrði dregin til baka.Weigel varð við því, baðst afsökunar og eyddi myndinni. Hann sagði þetta hafa verið slæmt tíst af sinni hálfu, en ekki frétt frá Washington Post.Trump sagði í kvöld á Twitter að Weigel hefði viðurkennt mistök og fór fram á að hann yrði rekinn. .@daveweigel of the Washington Post just admitted that his picture was a FAKE (fraud?) showing an almost empty arena last night for my speech in Pensacola when, in fact, he knew the arena was packed (as shown also on T.V.). FAKE NEWS, he should be fired.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 .@DaveWeigel @WashingtonPost put out a phony photo of an empty arena hours before I arrived @ the venue, w/ thousands of people outside, on their way in. Real photos now shown as I spoke. Packed house, many people unable to get in. Demand apology & retraction from FAKE NEWS WaPo! pic.twitter.com/XAblFGh1ob— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) December 9, 2017 Sure thing: I apologize. I deleted the photo after @dmartosko told me I'd gotten it wrong. Was confused by the image of you walking in the bottom right corner. https://t.co/fQY7GMNSaD— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017 It was a bad tweet on my personal account, not a story for Washington Post. I deleted it after like 20 minutes. Very fair to call me out.Everything I say on Twitter is a joke, except what I say about @swin24. https://t.co/tI7SQnpoN9— Dave Weigel (@daveweigel) December 9, 2017
Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Innlent Fleiri fréttir Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Sjá meira