Heimir fékk yfirburðarkosningu sem besti þjálfari Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 18:45 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira