Maðurinn sem grunaður er um tilraun til manndráps laus úr haldi Birgir Olgeirsson skrifar 6. desember 2017 11:01 Hæstiréttur féllst ekki á sjónarmið lögreglunnar um að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Vísir/GVA Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að maðurinn sem grunaður er um alvarlegt heimilisofbeldi í Holtunum í Reykjavík sæti gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi en ekki er búið að birta úrskurð Hæstaréttar. Guðmundur segir Héraðsdóm Reykjavíkur hafa fallist á sjónarmið lögreglunnar þess efnis að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna en því var Hæstiréttur ekki sammála. Er maðurinn því laus úr haldi en Guðmundur Páll segir lögreglu vera skoða næstu skref í málinu. Maðurinn sem um ræðir er 22 ára gamall en hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 15. desember, grunaður um alvarlegt heimilisofbeldi gegn 27 ára gamalli konu. Guðmundur Páll sagði lögreglu rannsaka málið sem tilraun til manndráps en maðurinn er sakaður um að hafa tekið konuna hengingartaki þar til hún missti meðvitund. Í skýrslutöku hjá lögreglu sagði konan að hún vissi ekki hve lengi hún var meðvitundarlaus. Það hafi þó verið þó nokkur tími og hún komist aftur til meðvitundar klukkan fimm á sunnudagsmorgun og hlaupið þá út úr húsinu í Holtunum í Reykjavík þar sem hún náði að gera nærstöddum viðvart sem höfðu samband við lögreglu.Í frétt Ríkisútvarpsins um málið í gær kom fram að maðurinn eigi annað ofbeldismál á skrá hjá lögreglu gegn þessari sömu konu. Guðmundur Páll sagði við Vísi að það má væri ekki ósvipað því sem átti sér stað um liðna helgi. „En kannski ekki eins svívirðileg árás og þessi um helgina,“ sagði Guðmundur. Tengdar fréttir Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5. desember 2017 10:20 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að maðurinn sem grunaður er um alvarlegt heimilisofbeldi í Holtunum í Reykjavík sæti gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta í samtali við Vísi en ekki er búið að birta úrskurð Hæstaréttar. Guðmundur segir Héraðsdóm Reykjavíkur hafa fallist á sjónarmið lögreglunnar þess efnis að maðurinn ætti að sitja í gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna en því var Hæstiréttur ekki sammála. Er maðurinn því laus úr haldi en Guðmundur Páll segir lögreglu vera skoða næstu skref í málinu. Maðurinn sem um ræðir er 22 ára gamall en hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til föstudagsins 15. desember, grunaður um alvarlegt heimilisofbeldi gegn 27 ára gamalli konu. Guðmundur Páll sagði lögreglu rannsaka málið sem tilraun til manndráps en maðurinn er sakaður um að hafa tekið konuna hengingartaki þar til hún missti meðvitund. Í skýrslutöku hjá lögreglu sagði konan að hún vissi ekki hve lengi hún var meðvitundarlaus. Það hafi þó verið þó nokkur tími og hún komist aftur til meðvitundar klukkan fimm á sunnudagsmorgun og hlaupið þá út úr húsinu í Holtunum í Reykjavík þar sem hún náði að gera nærstöddum viðvart sem höfðu samband við lögreglu.Í frétt Ríkisútvarpsins um málið í gær kom fram að maðurinn eigi annað ofbeldismál á skrá hjá lögreglu gegn þessari sömu konu. Guðmundur Páll sagði við Vísi að það má væri ekki ósvipað því sem átti sér stað um liðna helgi. „En kannski ekki eins svívirðileg árás og þessi um helgina,“ sagði Guðmundur.
Tengdar fréttir Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5. desember 2017 10:20 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Sjá meira
Grunaður um tilraun til manndráps: Kona tekin hengingartaki þar til hún missti meðvitund Komst til meðvitundar eftir þó nokkurn tíma og hljóp þá í mikilli geðshræringu út úr húsinu og náði að gera nærstöddum viðvart. 5. desember 2017 10:20