Gæti misst af hundruðum milljóna út af heimskulegri fautatæklingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2017 23:30 Gronk rífst við dómara í leiknum um síðustu helgi. vísir/getty Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Gronk missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Buffalo um síðustu helgi. Hann kastaði sér þá niður á leikmann Buffalo sem lá varnarlaus. Hann kýldi andstæðinginn svo harkalega að hann fékk heilahristing. Bannið þýðir að Gronkowski verður af 30 milljónum króna en sú tala gæti hækkað mikið enda gæti bannið haft áhrif á frammistöðubónusana hans.What the hell are you doing, Gronk? pic.twitter.com/mZTgJA62eU — Pete Blackburn (@PeteBlackburn) December 3, 2017 Gronk er þegar búinn að næla sér í bónus upp á rúmar 100 milljónir dollara fyrir að hafa gripið bolta yfir 800 jarda í vetur. Það er þó miklu meira undir í lokaleikjunum. Leikmaðurinn þarf að grípa 80 bolta, skora 14 snertimörk og fara yfir 1.200 jarda til þess að fá stóra bónusinn sem er upp á litlar 573 milljónir króna. Það verður mun erfiðara fyrir hann að ná þessum tölum þar sem hann missir af einum leik vegna heimskulegs leikbanns. Hann hefur þegar beðist afsökunar á þessari fáranlegu hegðun sinni sem má sjá hér að ofan. Einhverra hluta vegna var honum ekki vikið af velli fyrir þennan fautaskap. NFL Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira
Hinn magnaði innherji New England Patriots, Rob Gronkowski, er kominn í eins leiks bann fyrir fíflaskap og það gæti reynst honum dýrt. Gronk missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Buffalo um síðustu helgi. Hann kastaði sér þá niður á leikmann Buffalo sem lá varnarlaus. Hann kýldi andstæðinginn svo harkalega að hann fékk heilahristing. Bannið þýðir að Gronkowski verður af 30 milljónum króna en sú tala gæti hækkað mikið enda gæti bannið haft áhrif á frammistöðubónusana hans.What the hell are you doing, Gronk? pic.twitter.com/mZTgJA62eU — Pete Blackburn (@PeteBlackburn) December 3, 2017 Gronk er þegar búinn að næla sér í bónus upp á rúmar 100 milljónir dollara fyrir að hafa gripið bolta yfir 800 jarda í vetur. Það er þó miklu meira undir í lokaleikjunum. Leikmaðurinn þarf að grípa 80 bolta, skora 14 snertimörk og fara yfir 1.200 jarda til þess að fá stóra bónusinn sem er upp á litlar 573 milljónir króna. Það verður mun erfiðara fyrir hann að ná þessum tölum þar sem hann missir af einum leik vegna heimskulegs leikbanns. Hann hefur þegar beðist afsökunar á þessari fáranlegu hegðun sinni sem má sjá hér að ofan. Einhverra hluta vegna var honum ekki vikið af velli fyrir þennan fautaskap.
NFL Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Sjá meira