Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. desember 2017 15:00 Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports er með stóra beina sjónvarpsútsendingu vegna HM í knattspyrnu en dregið er í riðla fyrir lokakeppnina í dag. Útsendingin hefst klukkan 14.00 og verður hægt að nálgast hér fyrir neðan. Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson stjórna útsendingunni sem stendur yfir fram yfir dráttinn, sem lýkur um klukkan 16.00. Kolbeinn Tumi Daðason verður svo á flakki ásamt myndatökumanni og kemur reglulega inn í útsendinguna með góða gesti. Þá verður einnig gestkvæmt í myndveri en von er á Álfrúnu Pálsdóttur, ritstjóra Glamour, Hirti Hjartarsyni, skipstjóra Akraborgarinnar, og Guðmundi Benediktssyni, íþróttafréttamanni Stöðvar 2 Sports. Þá verður íþróttafréttamaðurinn Hörður Magnússon með þeim Tómasi og Henry á meðan drættinum stendur og munu þeir gefa viðbrögð sín um leið og lið verða dregin úr pottinum í Kremlín í Moskvu. Bein útsending verður sett í loftið um klukkan 14.00 en beina textalýsingu má einnig lesa neðst í fréttinni.Uppfært. Útsendingunni er lokið. Upptakan verður aðgengileg innan skamms.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Um 1.400 kílómetra ferðalag á milli leikstaða Íslands á HM Drjúgur spölur. 1. desember 2017 16:24 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. 1. desember 2017 15:44
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. 1. desember 2017 15:47
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. 1. desember 2017 16:05