FBI varaði Trump við Rússum í kosningabaráttunni Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2017 23:39 Trump var varaður við því sérstaklega að erlendir aðilar myndu reyna að njósna um framboð hans eða lauma sér inn í raðir þess. Vísir/AFP Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði Donald Trump við að erlend óvinaríki, þar á meðal Rússar, myndu reyna að njósna um eða lauma sér inn í forsetaframboð hans í fyrra. Á þeim tíma höfðu nokkrir starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa. Þeir greindu FBI þó ekki frá þeim samskiptum.NBC-fréttastöðin greinir frá þessu. Háttsettir fulltrúar FBI hafi fundað með Trump þegar hann var orðinn frambjóðandi repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í fyrra. Þeir hafi sömuleiðis fundað með Hillary Clinton. Fundunum var ætlað að fræða frambjóðendurna og nánustu aðstoðarmenn þeirra um hættuna á erlendum njósnum. Frambjóðendurnir voru hvattir til þess að gera FBI viðvart um grunsamlegar umleitanir erlendra aðila. Þegar framboðið fékk viðvörunina höfðu að minnsta kosti sjö starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa eða einstaklinga sem tengjast Rússlandi. Engin gögn eru til um að framboðið hafi greint FBI frá þeim samskiptum, að sögn NBC. Á þeim tíma er FBI sagt hafa þegar vitað af grunsamlegu mynstri samskipta starfsmanna framboðsins við Rússa. Rannsókn hafi þá verið á frumstigum. Hvíta húsið segir að Trump hafi ekki vitað af samskiptum starfsmanna framboðsins við Rússa. Það sé ekki fréttnæmt að hann hafi fengið staðlaða kynningu frá alríkislögreglunni um leyniþjónustumál. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15 Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði Donald Trump við að erlend óvinaríki, þar á meðal Rússar, myndu reyna að njósna um eða lauma sér inn í forsetaframboð hans í fyrra. Á þeim tíma höfðu nokkrir starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa. Þeir greindu FBI þó ekki frá þeim samskiptum.NBC-fréttastöðin greinir frá þessu. Háttsettir fulltrúar FBI hafi fundað með Trump þegar hann var orðinn frambjóðandi repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í fyrra. Þeir hafi sömuleiðis fundað með Hillary Clinton. Fundunum var ætlað að fræða frambjóðendurna og nánustu aðstoðarmenn þeirra um hættuna á erlendum njósnum. Frambjóðendurnir voru hvattir til þess að gera FBI viðvart um grunsamlegar umleitanir erlendra aðila. Þegar framboðið fékk viðvörunina höfðu að minnsta kosti sjö starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa eða einstaklinga sem tengjast Rússlandi. Engin gögn eru til um að framboðið hafi greint FBI frá þeim samskiptum, að sögn NBC. Á þeim tíma er FBI sagt hafa þegar vitað af grunsamlegu mynstri samskipta starfsmanna framboðsins við Rússa. Rannsókn hafi þá verið á frumstigum. Hvíta húsið segir að Trump hafi ekki vitað af samskiptum starfsmanna framboðsins við Rússa. Það sé ekki fréttnæmt að hann hafi fengið staðlaða kynningu frá alríkislögreglunni um leyniþjónustumál.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15 Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15
Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19
Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03