Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 14:30 Það ætti að gefast tími í nokkrar sjálfur áður en haldið verður á HM. Vísir/Getty Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15