Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2017 19:30 Ella Dís ásamt móður sinni, Rögnu Erlendsdóttur. visir/arnþór Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Héraðdómur Reykjavíkur telur að rekja megi andlát Ellu Dísar til stórfellds gáleysis Sinnum. Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðuna til ríkissaksóknara. RÚV greinir frá. Ella Dís var haldin ólæknandi taugasjúkdómi og studdist hún við öndunarvél í gegnum túbu í barka hennar. Naut hún aðstoðar þroskaþjálfara en þann 18. mars 2014 forfallaðist þroskaþjálfinn og sendi Sinnum þá ófaglærðan starfsmann til að fylgja henni. Þegar starfsmaðurinn var að færa Ellu Dís færðist öndunartúban úr stað sem olli því að súrefnismettun féll. Varð hún fyrir miklum heilaskaða sem dró hana til dauða.Sinnum var í byrjun október dæmt til að greiða Rögnu Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, þrjár milljónir í miskabætur í málinu en sýnt var fram á að stjórnendur Sinnum hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að láta ófaglærðan starfsmann sinn Ellu Dís við aðstæður sem hún réði ekki við. „Það sem drífur mig áfram er bara það að einhver þurfi ekki að ganga í gegnum þennan ótrúlega sársauka. Að vita ekki hvað er að barninu mínu og þurfa að fást við fordóma og leiðindi frá fagaðilum þegar maður er bara hræddur og að reyna að bjarga barninu sínu. Og ég er svo að vona að með því að gera þetta að ég geti komið á einhverjum kerfisbreytingum, að viðkvæmir einstaklingar séu í öruggum höndum, að öryggisjúklinga sé tryggt, að það sé farið sé eftir lögum,“ segir Ragna í samtali við RÚV. „Með því að gera þetta þá bæði heiðra ég minningu hennar og vonandi bjarga einu barni, einni fjölskyldu frá því að upplifa það sem hún þurfti að upplifa og við öll.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13 Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur ákveðið að fella niður sakamál gegn hjúkrunarfyrirtækinu Sinnum og starfsmanni þess vegna andláts Ellu Dísar Laurens þegar hún var í umsjón fyrirtækssins. Héraðdómur Reykjavíkur telur að rekja megi andlát Ellu Dísar til stórfellds gáleysis Sinnum. Móðir Ellu Dísar hyggst kæra niðurstöðuna til ríkissaksóknara. RÚV greinir frá. Ella Dís var haldin ólæknandi taugasjúkdómi og studdist hún við öndunarvél í gegnum túbu í barka hennar. Naut hún aðstoðar þroskaþjálfara en þann 18. mars 2014 forfallaðist þroskaþjálfinn og sendi Sinnum þá ófaglærðan starfsmann til að fylgja henni. Þegar starfsmaðurinn var að færa Ellu Dís færðist öndunartúban úr stað sem olli því að súrefnismettun féll. Varð hún fyrir miklum heilaskaða sem dró hana til dauða.Sinnum var í byrjun október dæmt til að greiða Rögnu Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar, þrjár milljónir í miskabætur í málinu en sýnt var fram á að stjórnendur Sinnum hefðu sýnt af sér stórkostlegt gáleysi með því að láta ófaglærðan starfsmann sinn Ellu Dís við aðstæður sem hún réði ekki við. „Það sem drífur mig áfram er bara það að einhver þurfi ekki að ganga í gegnum þennan ótrúlega sársauka. Að vita ekki hvað er að barninu mínu og þurfa að fást við fordóma og leiðindi frá fagaðilum þegar maður er bara hræddur og að reyna að bjarga barninu sínu. Og ég er svo að vona að með því að gera þetta að ég geti komið á einhverjum kerfisbreytingum, að viðkvæmir einstaklingar séu í öruggum höndum, að öryggisjúklinga sé tryggt, að það sé farið sé eftir lögum,“ segir Ragna í samtali við RÚV. „Með því að gera þetta þá bæði heiðra ég minningu hennar og vonandi bjarga einu barni, einni fjölskyldu frá því að upplifa það sem hún þurfti að upplifa og við öll.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13 Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Móður Ellu Dísar dæmdar bætur vegna gáleysis stjórnenda Sinnum Héraðsdóms Reykjavíkur að andlát Ellu Dísar yrði rakið til stórfellds gáleysis stjórnenda Sinnum ehf., með því að setja ófaglærðan starfsmann í aðstæður sem hann gat ekki ráðið við. 5. október 2017 21:13
Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens. 11. október 2017 15:34