Karlalandsliðið er lið ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 20:30 Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fagna hér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar eftir að liðið hafði unnið frábæran sigur á Kósóvó á Laugardalsvelli. Vísir/Eyþór Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Liðið tryggði sér sæti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Var það í fyrsta skipti í íslenskri íþróttasögu sem fótboltalandslið kemst inn á heimsmeistaramót og er Ísland lang minnsta þjóðin sem hefur tryggt sig í lokakeppnina. Íslensku strákarnir unnu gríðarsterkan riðil í undankeppninni og sluppu þess vegna við að fara í umspil og gátu slakað á í eyðimörkinni í Katar í landsleikjahléinu í nóvembermánuði. Liðið tapaði aðeins einum mótsleik á árinu, á útivelli gegn Finnum. Það vann bæði Króatíu og Úkraínu á heimavelli og stórkostlegur 0-3 sigur á Tyrklandi ytra setti liðið í góða stöðu fyrir síðasta mótsleik ársins, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þar sem HM sætið var tryggt. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson tók á móti verðlaununum fyrir liðið við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld, en þetta er í fjórða sinn sem fótboltalandsliðið fær þennan titil.Birkir Már með verðlaunin í kvöldvísir/ernir Íslenski boltinn Fréttir ársins 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er lið ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Liðið tryggði sér sæti í lokakeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi næsta sumar. Var það í fyrsta skipti í íslenskri íþróttasögu sem fótboltalandslið kemst inn á heimsmeistaramót og er Ísland lang minnsta þjóðin sem hefur tryggt sig í lokakeppnina. Íslensku strákarnir unnu gríðarsterkan riðil í undankeppninni og sluppu þess vegna við að fara í umspil og gátu slakað á í eyðimörkinni í Katar í landsleikjahléinu í nóvembermánuði. Liðið tapaði aðeins einum mótsleik á árinu, á útivelli gegn Finnum. Það vann bæði Króatíu og Úkraínu á heimavelli og stórkostlegur 0-3 sigur á Tyrklandi ytra setti liðið í góða stöðu fyrir síðasta mótsleik ársins, gegn Kósóvó á Laugardalsvelli þar sem HM sætið var tryggt. Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson tók á móti verðlaununum fyrir liðið við hátíðlega athöfn í Hörpu nú í kvöld, en þetta er í fjórða sinn sem fótboltalandsliðið fær þennan titil.Birkir Már með verðlaunin í kvöldvísir/ernir
Íslenski boltinn Fréttir ársins 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Fleiri fréttir „Staðan er erfið og flókin“ Gat ekki fagnað sætinu á EM lengi þar sem hópurinn í viðskiptafræðinni beið Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Sjá meira