Fara fram á þriggja vikna einangrun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2017 16:08 Annar mannanna sem leiddur var fyrir dómara á fjórða tímanum grunaður um aðild að málinu. Vísir/Ernir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á þriggja vikna rannsóknargæslu, þ.e. gæsluvarðhald í einangrun, yfir tveimur Pólverjum sem grunaðir eru um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti hér á landi. Mennirnir tveir voru leiddir fyrir dómara á fjórða tímanum. Þriðja manninum var sleppt á miðvikudaginn. Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglu, segir manninn enn hafa réttarstöðu sakbornings í málinu. Mennirnir voru leiddir fyrir dómara hvor í sínu lagi.Vísir/Ernir Dómari á eftir að taka afstöðu til kröfu lögreglunnar. Mennirnir eru tveir af fimm Pólverjum sem handteknir voru hér á landi þann 12. desember síðastliðinn. Þeir tveir sem leiddir voru fyrir dómara í dag hafa því setið í einangrun í tíu daga. Í aðgerðum lögreglu var lagt hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljóna króna. Sömuleiðis fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna. Meðal þeirra sem voru handteknir eru eigendur Euro Market, pólskra smávöruverslana hér á landi. Lögreglumál Tengdar fréttir Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00 Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22. desember 2017 15:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór fram á þriggja vikna rannsóknargæslu, þ.e. gæsluvarðhald í einangrun, yfir tveimur Pólverjum sem grunaðir eru um aðild að alþjóðlegum glæpasamtökum sem hafa stundað peningaþvætti hér á landi. Mennirnir tveir voru leiddir fyrir dómara á fjórða tímanum. Þriðja manninum var sleppt á miðvikudaginn. Grímur Grímsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglu, segir manninn enn hafa réttarstöðu sakbornings í málinu. Mennirnir voru leiddir fyrir dómara hvor í sínu lagi.Vísir/Ernir Dómari á eftir að taka afstöðu til kröfu lögreglunnar. Mennirnir eru tveir af fimm Pólverjum sem handteknir voru hér á landi þann 12. desember síðastliðinn. Þeir tveir sem leiddir voru fyrir dómara í dag hafa því setið í einangrun í tíu daga. Í aðgerðum lögreglu var lagt hald á fasteignir, bíla og reiðufé að andvirði um 200 milljóna króna. Sömuleiðis fíkniefni en söluvirði þeirra er talið nema um 400 milljónum króna. Meðal þeirra sem voru handteknir eru eigendur Euro Market, pólskra smávöruverslana hér á landi.
Lögreglumál Tengdar fréttir Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00 Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22. desember 2017 15:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Hinir grunuðu í einangrun til föstudags Einn hinna handteknu eigandi Market ehf. og á sakaferil að baki hér á landi. 19. desember 2017 16:45
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19. desember 2017 04:00
Einum hinna grunuðu sleppt Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglu. Ekki þótti ástæða til að hafa hann lengur í varðhaldi. 22. desember 2017 15:00