Fjórir gripnir glóðvolgir á Selfossi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2017 14:49 Fjórir gistu fangageymslur á Selfossi í nótt vegna málsins. Vísir/Eyþór Lögreglumenn á Suðurlandi handtóku í gær fjóra einstaklinga með ríkisfang í Georgíu grunaða um að hafa verið að stela í verslunum á Selfossi. Mennirnir voru yfirheyrðir í gær og í morgun en verður að líkindum sleppt síðdegis. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þrír mannanna hafi stöðu hælisleitenda á Íslandi en einn kvaðst vera ferðamaður hér. Sá framvísaði félagsskírteini sem hann sagði vera frá International police associaton (IPA) en hann væri lögreglumaður í heimalandi sínu. Í fórum mannanna fundust, auk ætlaðs þýfis, kvittanir fyrir sendingum peninga frá Íslandi á síðustu tveimur dögum sem nemur hundruðum þúsunda króna. Lögreglan segir öflug öryggismyndavélakerfi verslana hafa reynst mjög vel við rannsóknina. Þá kemur fram að grunur leiki á að mennirnir hafi stundað iðju sína í verslunum á höfuðborgarsvæðinu einnig. Við rannsóknina hefur lögreglan notið aðstoðar Alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra. Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Lögreglumenn á Suðurlandi handtóku í gær fjóra einstaklinga með ríkisfang í Georgíu grunaða um að hafa verið að stela í verslunum á Selfossi. Mennirnir voru yfirheyrðir í gær og í morgun en verður að líkindum sleppt síðdegis. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að þrír mannanna hafi stöðu hælisleitenda á Íslandi en einn kvaðst vera ferðamaður hér. Sá framvísaði félagsskírteini sem hann sagði vera frá International police associaton (IPA) en hann væri lögreglumaður í heimalandi sínu. Í fórum mannanna fundust, auk ætlaðs þýfis, kvittanir fyrir sendingum peninga frá Íslandi á síðustu tveimur dögum sem nemur hundruðum þúsunda króna. Lögreglan segir öflug öryggismyndavélakerfi verslana hafa reynst mjög vel við rannsóknina. Þá kemur fram að grunur leiki á að mennirnir hafi stundað iðju sína í verslunum á höfuðborgarsvæðinu einnig. Við rannsóknina hefur lögreglan notið aðstoðar Alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra.
Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira