Mögnuð endurkoma Curry Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. desember 2017 09:16 Steph Curry var góður í nótt. vísir/getty Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Curry meiddist á ökkla í byrjun desember og hefur ekki komið við sögu í síðustu ellefu leikjum meistaranna. Það var þó ekki að sjá á frammistöðu hans í nótt að hann hefði misst af neinu, því hann skoraði 38 stig og þar af 10 úr 13 þriggja stiga skotum. Enginn hefur skorað fleiri þriggja stiga skot í einum leik til þessa á tímabilinu. Það var stutt gamanið hjá Draymond Green í leiknum, en hann fékk tvær tæknivillur á 47 sekúndum snemma í öðrum leikhluta sem þýddi að hann var rekinn úr húsi. Kevin Durant skoraði 20 stig og níu stoðsendingar fyrir Warriors og Klay Thompson átti 21 stig í öruggum 141-128 sigri. Kristaps Porzingis hafði betur gegn Anthony Davis og Demarcus Cousins í baráttu stóru mannanna sem af mörgum eru taldir bestir í deildinni þegar New York Knicks mættu New Orleans Pelicans. Knicks hafa ekki átt góðu gengi að fagna á útivelli í vetur, unnið 3 og tapað 12, en þeir fóru heim frá New Orleans með 105-103 sigur þar sem Porzingis átti magnaðar lokamínútur. Hann skoraði sjö stig í röð á loka mínútu leiksins og jafnaði leikinn eftir að Knicks höfðu verið yfir í hálfleik. Jarrett Jack nýtti sér að vörn Pelicans var að einbeita sér að Porzingis, fiskaði tvö víti á lokasekúndunum sem hann setti niður og tryggði Knicks sigurinn. Þrátt fyrir tapið áttu Cousins og Davis samt mjög góðanleik, Davis setti niður 31 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot á meðan Cousins skoraði 29 stig og reif niður 19 fráköst.AD with the statement!#DoItBigpic.twitter.com/yt2SbBiROH — NBA (@NBA) December 31, 2017 LeBron James hélt upp á 33 ára afmælið sitt með tapi fyrir Utah Jazz. Þetta var þriðji tapleikur Cleveland í röð og James hefur ekki unnið leik í síðustu sjö leikjum á heimavelli Utah. Cleveland byrjaði leikinn betur og vann fyrsta leikhlutann með 10 stigum. Þeir töpuðu hins vegar næstu tveimu leikhlutum og þeim þriðja með 12 stigum. Lokatölur urðu 104-101 fyrir Jazz.Úrslit næturinnar: New Orleans Pelicans – New York Knicks 103-105 Utah Jazz – Cleveland Cavaliers 104-101 Denver Nuggets – Philadelphia 76er 102-107 Detroit Pistons – San Antonio Spurs 93-79 Orlando Magic – Miami Heat 111-117 Atlanta Hawks – Portland Trail Blazers 104-89 Golden State Warriors – Memphis Grizzlies 141-128 NBA Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta. Curry meiddist á ökkla í byrjun desember og hefur ekki komið við sögu í síðustu ellefu leikjum meistaranna. Það var þó ekki að sjá á frammistöðu hans í nótt að hann hefði misst af neinu, því hann skoraði 38 stig og þar af 10 úr 13 þriggja stiga skotum. Enginn hefur skorað fleiri þriggja stiga skot í einum leik til þessa á tímabilinu. Það var stutt gamanið hjá Draymond Green í leiknum, en hann fékk tvær tæknivillur á 47 sekúndum snemma í öðrum leikhluta sem þýddi að hann var rekinn úr húsi. Kevin Durant skoraði 20 stig og níu stoðsendingar fyrir Warriors og Klay Thompson átti 21 stig í öruggum 141-128 sigri. Kristaps Porzingis hafði betur gegn Anthony Davis og Demarcus Cousins í baráttu stóru mannanna sem af mörgum eru taldir bestir í deildinni þegar New York Knicks mættu New Orleans Pelicans. Knicks hafa ekki átt góðu gengi að fagna á útivelli í vetur, unnið 3 og tapað 12, en þeir fóru heim frá New Orleans með 105-103 sigur þar sem Porzingis átti magnaðar lokamínútur. Hann skoraði sjö stig í röð á loka mínútu leiksins og jafnaði leikinn eftir að Knicks höfðu verið yfir í hálfleik. Jarrett Jack nýtti sér að vörn Pelicans var að einbeita sér að Porzingis, fiskaði tvö víti á lokasekúndunum sem hann setti niður og tryggði Knicks sigurinn. Þrátt fyrir tapið áttu Cousins og Davis samt mjög góðanleik, Davis setti niður 31 stig, tók níu fráköst og varði fimm skot á meðan Cousins skoraði 29 stig og reif niður 19 fráköst.AD with the statement!#DoItBigpic.twitter.com/yt2SbBiROH — NBA (@NBA) December 31, 2017 LeBron James hélt upp á 33 ára afmælið sitt með tapi fyrir Utah Jazz. Þetta var þriðji tapleikur Cleveland í röð og James hefur ekki unnið leik í síðustu sjö leikjum á heimavelli Utah. Cleveland byrjaði leikinn betur og vann fyrsta leikhlutann með 10 stigum. Þeir töpuðu hins vegar næstu tveimu leikhlutum og þeim þriðja með 12 stigum. Lokatölur urðu 104-101 fyrir Jazz.Úrslit næturinnar: New Orleans Pelicans – New York Knicks 103-105 Utah Jazz – Cleveland Cavaliers 104-101 Denver Nuggets – Philadelphia 76er 102-107 Detroit Pistons – San Antonio Spurs 93-79 Orlando Magic – Miami Heat 111-117 Atlanta Hawks – Portland Trail Blazers 104-89 Golden State Warriors – Memphis Grizzlies 141-128
NBA Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira