Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2018 11:32 Tilfinningasemi sem gerði vart við sig í tengslum við bjórdrykkju leiddi Brynjar aftur inn á refilstigu samfélagsmiðilsins. visir/anton brink Facebookskelfirinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson er mættur aftur til leiks á samfélagsmiðilinn mikla. Þar er honum tekið fagnandi og hrannast inn lækin og hann er boðinn hjartanlega velkominn af aðdáendum sínum. „Lengi hefur verið þekkt að öl gerir suma menn mjúka og eftirgefanlega. Eiga þeir þá oft erfitt með að standa í lappirnar í öllum skilningi og gefa loforð út og suður. Því varð fésbókarhvíld mín styttri en ég ætlaði. Ekki er víst að margir fagni því en mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt.“ Þannig ávarpar Brynjar vini sína á Facebook nú rétt í þessu. Hann er mættur aftur eftir hlé, en Brynjari hefur með skrifum sínum á samfélagsmiðlinum oftar en ekki tekist að koma pólitískum andstæðingum og öðrum úr jafnvægi með umbúðalausum málflutningi og athugasemdum. Brynjar fer yfir skilmála sem hann hefur sett og honum hafa verið settir í tengslum við endurkomuna: „Heima fyrir voru gefnar nokkrar leiðbeiningar áður en leyfi fékkst fyrir endurkomunni. Ég má ekki halda því fram að þeir sem eru mér ósammála séu ýmist kommúnistar eða fávitar. Gott væri einnig að ég léti Píratana í friði. Vinsamlega, en þó nokkuð ákveðið, var ég beðinn um að halda eiginkonunni fyrir utan skrifin og helst konum almennt. Og alls ekki vera eins og bróðir þinn var sagt í lokin og þá var tónnin ekkert sérstaklega vinsamlegur.“ Facebook Tengdar fréttir Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Facebookskelfirinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson er mættur aftur til leiks á samfélagsmiðilinn mikla. Þar er honum tekið fagnandi og hrannast inn lækin og hann er boðinn hjartanlega velkominn af aðdáendum sínum. „Lengi hefur verið þekkt að öl gerir suma menn mjúka og eftirgefanlega. Eiga þeir þá oft erfitt með að standa í lappirnar í öllum skilningi og gefa loforð út og suður. Því varð fésbókarhvíld mín styttri en ég ætlaði. Ekki er víst að margir fagni því en mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt.“ Þannig ávarpar Brynjar vini sína á Facebook nú rétt í þessu. Hann er mættur aftur eftir hlé, en Brynjari hefur með skrifum sínum á samfélagsmiðlinum oftar en ekki tekist að koma pólitískum andstæðingum og öðrum úr jafnvægi með umbúðalausum málflutningi og athugasemdum. Brynjar fer yfir skilmála sem hann hefur sett og honum hafa verið settir í tengslum við endurkomuna: „Heima fyrir voru gefnar nokkrar leiðbeiningar áður en leyfi fékkst fyrir endurkomunni. Ég má ekki halda því fram að þeir sem eru mér ósammála séu ýmist kommúnistar eða fávitar. Gott væri einnig að ég léti Píratana í friði. Vinsamlega, en þó nokkuð ákveðið, var ég beðinn um að halda eiginkonunni fyrir utan skrifin og helst konum almennt. Og alls ekki vera eins og bróðir þinn var sagt í lokin og þá var tónnin ekkert sérstaklega vinsamlegur.“
Facebook Tengdar fréttir Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57