Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 21:22 Koyack fagnar snertimarki sínu sem skildi liðin að. Vísir/getty Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira