Fjölnir skellti Íslandsmeisturunum Magnús Ellert Bjarnason skrifar 6. janúar 2018 17:15 Úr leik Fjölnis og Víkings í sumar. Vísir/Stefán Undirbúningur liða í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir komandi tímabil er kominn á fullt. Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins fór fram í Egilshöll í dag og áttust þar við íslandsmeistarar Vals og Fjölnir. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, tefldi fram sterku liði, þrátt fyrir að öfluga menn hafi vantað í lið íslandsmeistaranna. Þar á meðal var markmaðurinn öflugi, Anton Ari Einarsson fjarverandi, en hann er í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Íslands. Í hans stað spilaði Sveinn Sigurður Jóhannesson, sem gekk í raðir Vals í gær. Grafarvogsliðið fór með 4-2 sigur, eftir að hafa leitt 2-1 í hálfleik. Síðasta mark leiksins skoraði hinn 16 ára gamli Jóhann Árni Gunnarsson með skoti af löngu færi. Kom það stuttu eftir að fyrrum Valsarinn Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir. Markaskorara má sjá hér að neðan, í boði fotbolti.net. 0-1 Arnar Sveinn Geirsson ('25) 1-1 Hans Viktor Guðmundsson ('41) 2-1 Birnir Snær Ingason ('44) 2-2 Guðjón Pétur Lýðsson ('45, víti) 3-2 Þórir Guðjónsson ('75) 4-2 Jóhann Árni Gunnarsson ('82) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Undirbúningur liða í Pepsi-deild karla í fótbolta fyrir komandi tímabil er kominn á fullt. Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins fór fram í Egilshöll í dag og áttust þar við íslandsmeistarar Vals og Fjölnir. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, tefldi fram sterku liði, þrátt fyrir að öfluga menn hafi vantað í lið íslandsmeistaranna. Þar á meðal var markmaðurinn öflugi, Anton Ari Einarsson fjarverandi, en hann er í landsliðsverkefni með U-21 árs landsliði Íslands. Í hans stað spilaði Sveinn Sigurður Jóhannesson, sem gekk í raðir Vals í gær. Grafarvogsliðið fór með 4-2 sigur, eftir að hafa leitt 2-1 í hálfleik. Síðasta mark leiksins skoraði hinn 16 ára gamli Jóhann Árni Gunnarsson með skoti af löngu færi. Kom það stuttu eftir að fyrrum Valsarinn Þórir Guðjónsson kom Fjölni yfir. Markaskorara má sjá hér að neðan, í boði fotbolti.net. 0-1 Arnar Sveinn Geirsson ('25) 1-1 Hans Viktor Guðmundsson ('41) 2-1 Birnir Snær Ingason ('44) 2-2 Guðjón Pétur Lýðsson ('45, víti) 3-2 Þórir Guðjónsson ('75) 4-2 Jóhann Árni Gunnarsson ('82)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira