Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:00 Kyrie Irving. Vísir/Getty Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018 Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018
Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira